Aðrir húðsjúkdómar

Erythema multiforme

Erythema multiforme er sjúkdómur sem stendur yfirleitt stutt, nema að fylgikvillar komi fram. Þessi sjúkdómur stafar af eins konar ofnæmissvörun líkamans gegn utanaðkomandi þætti. Útbrotin eru oftast dæmigerð og geta líkst “skotskífum” en einnig geta komið fram blöðrur. Sjúkdómnum er oft skipt í tvö form,...

Frauðvörtur

Frauðvörtur eru litlar bólur (vörtur), oft glansandi. Inn í þeim situr hvítur massi. Frauðvörtur orsakast af veiru (Molluscum contagiosum virus = MCV). Vörturnar smitast milli barna (einstaka sinnum hjá fullorðnum) eftir snertingu við sýkta húð. Ef barn er smitað geta vörturnar haldið áfram að dreifa...

Granuloma annulare

Granuloma Annulare (GA) er nokkuð algengur sjúkdómur í húð. Orsök hans er óþekkt. Ekki er talið að ofnæmi valdi honum og útbrotin verða aldrei illkynja. Hann getur komið fyrir á öllum aldri og kemur alloft fyrir hjá börnum. Útbrotin sitja oft djúpt í húð...

Grein um rósroða

Hvað er Rósroði?Rósroði er langvinnur húðsjúkdómur sem veldur roða og bólgu, aðallega í andliti. Hann getur þó einnig komið annarsstaðar ss. í hársvörð, háls, eyru,brjóst og bak. Þeir sem hafa Rósaroða verða fyrst varir við tilhneigingu til að roðna auðveldlega ( flushing ) td. í...

Keratosis pilaris

Bólur á upphandleggjumKeratosis pilaris (KP) er fyrirbæri þar sem hársekkirnir teppast af dauðum húð- og hárfrumum frá efstu lögum húðarinnar. Hársekkirnir roðna og bógna upp og þá myndast líkt og smábólur. Algengustu staðsetningar slíkra einkenna eru á upphandleggjum, lærum, rasskinnum, en KP getur einnig...

Lichen planus

Lichen Planus (LP) er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Hann nefnist “Flatskæningur” á íslensku. Hann lýsir sér oft með klæjandi útbrotum við úlnliði, ökkla og neðst á baki. Útbrotin eru rauð eða fjólublá. Þau eru oft nokkurra millimetra stór í hópum á þessum stöðum. Útbrotin geta líka verið...

Litabrigðamygla

Þetta er nokkuð algengur húðsjúkdómur . Hann orsakast af ákveðinni tegund af svepp sem er á húðinni hjá öllu fólki. Hjá sumum virðist sem sveppurinn fari að fjölga sér undir ákveðnum kringumstæðum, og þá koma húðbreytingarnar fram. Sýkingin er algengust hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er...

Meðferð með Differin eða Epiduo

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum. Verkun lyfjanna er á þann veg að húðin flagnar...

Melasma

Melasma er sjúkdómur sem lýsir sér með brúnum skellum í andliti. Í fyrstu kvarta margir yfir því að þeim finnist þeir vera “skítugir” í framan, en þegar sjúkdómurinn gengur lengra er um meira áberandi skellur að ræða Þessi kvilli hrjáir first og fremst konur, þó einstaka...

Perioral dermatitis

Perioral Dermatitis er nokkuð algengur húðsjúkdómur.Kemur oftar fyrir hjá kvenfólki. Sumir fá sjúkdóminn endurtekið jafnvel einu sinni á ári. Húðsjúkdómur þessi kemur stundum hjá börnum og einnig eldra fólki. Orsök er óþekkt. Upp hafa komið tilgátur um of mikil notkun andlitskrema geti valdið þessu, eða...