Psoriasis Tag

Saga Psoriasis

[print_link] Psoriasis er líklega meðal þeirra sjúkdóma sem lengst hefur verið vitað um í mannkynssögunni. Læknisfræði þróaðist í Mesópótamíu og elstu heimildir eru á steintöflum (e. clay tablets) 1000-3000 árum fyrir Kristburð. Húðsjúkdómar voru vel þekktir og kallaðir asu og voru lækningar á þeim stundaðar af...

Viðtal við Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni

Við spyrjum fyrst hvað psoriasis sé? Psoriasis er langvinnur bólgusjúkdómur í húð sem getur brotist fram aftur hvenær sem er ævinnar. Eitt aðaleinkenni sjúkdómsins er hröð frumuskipting í húðútbrotunum. Mismunandi er hve oft fólk fær útbrot. Sumir fá meira og minna stöðug einkenni á meðan aðrir...

Myndbönd og erlendir tenglar

Samtök psoriasis- og exemsjúklinga Myndbönd: https://www.youtube.com/watch?v=ug3zZ0KYHDg https://www.youtube.com/watch?v=KjHiKiPSjz4 ...

Bæklingur um psoriasis

Bæklingur eftir Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni og danska húðsjúkdómalækninn Annemette Oxholm.  Bæklingurinn er á pdf formi. Spurningar og svör um psoriasis (pdf) ...

Psoriasis – einkenni og meðferð

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur yfirleitt ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá...

Bláa lónið og psoriasis

Bárður Sigurgeirsson dr.med. Jón H Ólafsson dr. med. Bláa lónið og meðferð á psoriasis Reykjanesskagi á Suðvesturlandi er fyrst og fremst samsettur úr gljúpu hrauni. Hraunið er ekki þéttara en svo að það hleypir sjó í gegnum sig. Djúpt í iðrum jarðar eru katlar sem eru fullir af...

Afhreistrun

Afhreistrun er mikilvæg fyrir meðhöndlun Psoriasis. Hún er líka mikilvæg fyrir meðferð hreistrandi húðsjúkdóma í hársverði svo sem flösuexems og psoriasis. Meðferð hefur að jafnaði ekki nægileg áhrif sé hreistur ekki fjarlægt. Þetta gildir fyrir ljósameðferð, D-vítamín afleiður eins og Daivonex, kortisónkrem, tjöru og Dithranol...

Um psoriasis

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá að...