Nikkel Tag

Upplýsingar um nikkel í fæðu

Fæða sem inniheldur mikið nikkel: Skelfiskur t.d. rækja, krabbi og kræklingur Baunaspírur, alfa alfa spírur Baunir (hvítar, brúnar, grænar) Blaðlaukur Bókhveiti Döðlur Garðkál, fóðurmergkál Gráfíkjur Gróf kornbrauð, heilhveitibrauð, fjölkomabrauð Gulertur, matbaunir, Haframjöl Heilhveitikex Hirsi Hnetur, heslihnetur, salthnetur Hrísgrjón með hýði Hveitihýði og annað hýði og trefjaefni þar með talið morgunverðarkorn, hýðiskex, trefjatöflur Hörfræ, hörfræjaolía klíð, kornhýði Linsubaunir Múslí og...

Nikkel í snyrtivörum

Þrátt fyrir að búið sé að banna nikkel í snyrtivörum fer því fjarri að reglunum sé alltaf fylgt. Ný dönsk rannsókn frá rannsóknarstofu Miljø og Sundhed leiddi í ljós hátt hlutfall nikkels í 19 tegundum algengra maskara. Mælt er með því að nikkelinnihald maskara fari ekki...

Nikkel í augnskuggum

Þrátt fyrir að búið sé að banna nikkel í snyrtivörum fer því fjarri að reglunum sé alltaf fylgt. Ný dönsk rannsókn frá rannsóknarstofu Miljø og Sundhed leiddi í ljós hátt hlutfall nikkels í 19 tegundum algengra maskara. Mælt er með því að nikkelinnihald maskara fari ekki...