Meðferð Tag

Psoriasis – einkenni og meðferð

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur yfirleitt ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá...

Ofsakláði – Urticaria – Fæða

Urticaria er algengur húðsjúkdómur sem getur komið fyrir á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn orsakast af því að frumur í húð sem kallast mastfrumur fara að gefa frá sér ýmis efni td histamín sem valda kláða og bjúg í húð.Urticaria hefur verið kallað “Ofsakláði” á...

Yfirlitsgrein um unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfur oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana...

Lamisil (terbinafin)

Ekki má nota Lamisil og hafa skal samband við lækninn• Ef þú ert með ofnæmi fyrir terbinafinhýdróklóríði eða einhverju öðru innihaldsefni Lamisil.• Ef þú ert með langvarandi eða virkan lifrarsjúkdóm.• Ef þú ert með skerta nýrnastarfsemi.Ræða skal við lækninn áður en Lamisil er notað• Ef...

Notkun retínóíða

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum. Verkun lyfjanna er á þann veg að húðin flagnar...

Kalíumböð

Kalium (kalíumpermanganat) böð eru góð meðferð við exemi sérstaklega ef það er útbreitt og sýkt af bakteríum eða gersveppum. Þessi meðferð hefur verið notuð í marga áratugi og er notuð víða um heim. Blanda á um það bil 3 millilítrum af 3% kalíum permanganat lausnar í...

Meðhöndlun með fljótandi köfnunarefni

Leiðbeiningar vegna frystingar með fljótandi köfnunarefni. Oftast myndast blaðra undir og í kringum vörtuna. Vökvinn er oftast tær, en getur stundum orðið blóðlitaður. Þetta er eðlilegt og ekki merki um sýkingu. Ef blaðran er spennt og sársaukafull, er hægt að sjóða nál í 5 mín. Og gera...