vörtur Tag

Frauðvörtur

Frauðvörtur eru litlar bólur (vörtur), oft glansandi. Inn í þeim situr hvítur massi. Frauðvörtur orsakast af veiru (Molluscum contagiosum virus = MCV). Vörturnar smitast milli barna (einstaka sinnum hjá fullorðnum) eftir snertingu við sýkta húð. Ef barn er smitað geta vörturnar haldið áfram að dreifa...

Meðhöndlun með fljótandi köfnunarefni

Leiðbeiningar vegna frystingar með fljótandi köfnunarefni. Oftast myndast blaðra undir og í kringum vörtuna. Vökvinn er oftast tær, en getur stundum orðið blóðlitaður. Þetta er eðlilegt og ekki merki um sýkingu. Ef blaðran er spennt og sársaukafull, er hægt að sjóða nál í 5 mín. Og gera...