Húðmeðferðir
Hjá okkur starfa reynslumiklir sérfræðingar í öllum helstu húðmeðferðum.
Á Húðlæknastöðinni er vel tekið á móti öllum sem eru að íhuga húðmeðferðir og í viðtali er farið yfir meðferðarmöguleika, kosti og mögulega galla þeirra, sem og væntingar viðkomandi.
Engar niðurstöður.
Aquagold
Aquagold meðferðin er hönnuð til að koma virkum efnum í húðina á áhrifaríkan og nánast sársaukalausan hátt til að stinna og stuðla að endurnýjun húðarinnar.
Ávaxtasýrumeðferð
Ávaxtasýrur vinna á efsta húðlaginu. Þær þétta húðina, vinna á fínum línum og hrukkum, opinni húð, bólum, fílapenslum og litabreytingum. Húðin verður sjáanlega yngri, ferskari og stinnari.
Belkyra
Ástæður undirhöku geta verið misjafnar; öldrun, ættgengi eða þyngdaraukning. Nokkrar meðferðir eru í boði til að losna við undirhöku. Hægt er að leggjast undir hnífinn, fara í fitusog og nú er hægt að losna við undirhöku með sprautumeðferð.
Dermapen
Dermapen er örnálameðferð sem eykur kollagenframleiðslu húðarinnar og bætir þar með fyllingu hennar. Örnálameðferð hefur dýpri virkni en húðslípun og flestar „peeling“-meðferðir.
Djúpur Erbium laser
Viltu endurnýja húðina í andlitinu? Viltu losna við fínar línur og draga verulega úr dýpri hrukkum? Viltu sjá markverðan mun á áferð húðarinnar? Þá viltu kynna þér djúpan (ablatívan) Erbium laser.
Fotona 4D®
Viltu andlitslyftingu án skurðaðgerðar? Þá er Fotona4D® eitthvað sem þú ættir að skoða.
Fotona Liplase®
Viltu þéttari varir án þess að nota fylliefni? Þá er Fotona LipLase® eitthvað sem þú ættir að skoða.
Fotona Smooth Eye®
Viltu minnka línurnar í kringum augun? Þá er Fotona Smooth Eye® meðferðin fyrir þig
Fraxel Pro®
Viltu jafnari og þéttari áferð á húðina ásamt því að yngja hana upp? Þá er meðferð með FRAXEL PRO eitthvað sem þú ættir að skoða.
Fylliefni
Fylliefni (Belotero©/Restylane©/Teosyal©) eru notuð til þess að minnka ásýnd fínna lína í andliti, móta andlitslínur og móta varir.
Háreyðing
Háreyðing með laser er frábær kostur fyrir þá sem vilja áhrifaríka lausn til að fjarlægja líkamshár.
Húðflúreyðing
Pico-laser er ný gerð af laser til að fjarlægja húðflúr og er sá öflugasti og áhrifamesti á markaðnum í dag.
Húðþétting
Ultraformer III er vinsæl meðferð til að yngja upp húðina í andliti, á hálsinum og á bringunni, þar sem aðrar meðferðir hafa ekki verið að gefa nógu góðan árangur. Einnig er í vissum tilfellum hægt að meðhöndla slappa húð á maga eftir þyngdartap eða meðgöngu, sem og læri og hnésvæði.
HydraFacial
Það má segja að HydraFacial sé hin fullkomna alhliða andlitsmeðferð. Þessi margverðlaunaða og háþróaða meðferð hefur vaxið í vinsældum um allan heim síðastliðin ár.
Profhilo
Ísprautun með fylliefnum eins og Belotero©, Restylane© og Teosyal© er áhrifarík og náttúruleg fegrunarmeðferð. Sem dæmi um notkun má nefna að hægt er að slétta úr línum og hrukkum, bæta í varir, móta kinnbein og fylla upp í ör í andliti. Fylliefni eru vinsæl meðferð þar sem árangurinn er sjáanlegur strax, yfirbragð verður frísklegra og ferskara, aukaverkanir eru mjög sjaldgæfar og batatíminn stuttur.
PRP (platelet rich plasma) meðferð
Til að örva hárvöxt og koma í veg fyrir frekara hártap.
PRX T33-PEEL
PRX-T33 er ný kynslóð af TCA sýrum (trichloroacetic acid) með nær engum batatíma (downtime).
PRX-reverse peel
Áhrifarík meðhöndlun fyrir melasma og litabreytingar í húð.
Radiesse®
Langverkandi fylliefni samsett úr kalkkristöllum sem eykur þéttleika húðarinnar og er eina fylliefnið sinnar tegundar á Íslandi.
Retinól peel
NeoStrata ProSystem Retinol Peel er háþróað húðlækninga peel (Medical Peel).
Sunekos
Ert þú með bauga undir augum eða er húðin búin að tapa teygjanleika sínum þannig að línur og jafnvel pokar eru farnir að myndast? Finnst þér augnkremin ekki skila tilætluðum árangri? Þá gæti meðferð með Sunekos hentað þér.
TCA cross örameðferð
Öflug meðferð gegn djúpum örum, t.d. ísnálarörum eftir þrymlabólur (acne).
Toxín
Meðferð á hrukkum með vöðvaslakandi efni hefur verið notað í áratugi. Í dag er meðferðin hins vegar algengasta fegrunarmeðferðin og voru t.d 7,2 milljónir meðferða framkvæmdar í Bandaríkjunum árið 2017.
Æðalaser
Lasermeðferðin byggir á að eyða æðaslitum og skemmdum æðum úr húðinni.
Öralaser
1. Innfallin ör (rolling scars, box scars, ice-prick scars) 2. Útistandandi ör (keloid, hypertrophic scar)
Engar niðurstöður.
A.G.E. ADVANCED EYE
NÝTT OG ENDURBÆTT háþróað augnkrem sem dregur úr dökkum baugum, þrota, hrukkum og finum línum. Þetta...
19.899 kr.
A.G.E. INTERRUPTER ADVANCED
Nýtt og endurbætt A.G.E. Interrupter Advanced Enn áhrifaríkara og mýkra krem sem dregur verulega úr ...
36.599 kr.
ADVANCED BRIGHTENING UV DEFENSE SPF 50
SkinCeuticals Advanced Brightening UV Defense SPF 50 er áhrifarík vörn sem verndar húðina gegn litab...
7.899 kr.
ADVANCED SCAR CONTROL
Sérhannað krem sem vinnur á nýlegum örum og dregur úr öramyndun Krem sem betrumbætir áferð eldri öra...
15.699 kr.
ANTI-AGING BOMBAN
Anti aging bomban inniheldur þrjár hágæða vörur sem fyrirbyggja öldrun húðarinnar og gefa geislandi ...
80.990 kr.
ANTIOXIDANT LIP REPAIR - varakrem
Er endurnýjandi, eykur mýkt, raka og þéttleika. Er andoxandi, vinnur gegn öldrun, fínum línum og þur...
6.799 kr.
AOX EYE GEL
Inniheldur c vítamín sem hjálpar við að vernda viðkvæmt augnsvæðið og endurnærir húðina undir augunu...
15.999 kr.
BLEMISH + AGE CLEANSER GEL
Hreinsigel fyrir feita, blandaða og þroskaða húð. Inniheldur salicilic- og glycolic sýru sem hreinsa...
6.599 kr.
BLEMISH + AGE DEFENSE
Áhrifarík formúla sem dregur úr ójöfnum og öldrunarmerkjum. Brautryðjandi vara sem inniheldur öfluga...
17.599 kr.
BLEMISH + AGE TONER
Andlitsvatn sem er samsett úr 3 virkum efnum sem fjarlægja dauðar húðfrumur sem geta stíflað svitaho...
6.599 kr.
C E FERULIC serum
Einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og ey...
27.999 kr.
CELL CYCLE CATALYST
Örvandi og kröftugt endurnýjandi serum sem vinnur gegn ótímabærri öldrun og hraðari frumuendurnýjun....
17.990 kr.
CLARIFYING CLAY MASQUE
Djúphreinsimaski sem hefur mild húðflögnunaráhrif og fjarlægir óhreinindi . Hann er ekki þurrkandi o...
11.999 kr.
DAILY MOISTURE
Rakakrem fyrir feita húð (e. oily skin) Gefur eðlilegri, blandaðir og feitri húð mjög góðann raka án...
11.499 kr.
Davines Purifying sjampó 100ml
Vörurnar í Purifying línunni meðhöndla og fyrirbyggja feitan eða þurran hársvörð sem veldur flösu. Þ...
2.590 kr.
Davines Purifying sjampó 250ml
Vörurnar í Purifying línunni meðhöndla og fyrirbyggja feitan eða þurran hársvörð sem veldur flösu. Þ...
3.990 kr.
DEKURPAKKINN - FYRIR VETURINN
Dekurpakkinn inniheldur Hydrating B5 maskann og Antioxidant Lip Repair. Fullkomin tvenna til að dekr...
17.990 kr.
DISCOLORATION DEFENSE serum
Öflugt serum sem vinnur á litabreytingum í húð, húðin verður bjartari yfirlitum og húðlitur jafnari....
15.999 kr.
EMOLLIENCE
Emollience er sérstaklega nærandi rakakrem sem viðheldur raka í þurri húð. Hentar mjög vel fyrir þur...
11.499 kr.
EPIDERMAL REPAIR
Krem sérstaklega hannað til notkunar eftir öflugar fegrunarmeðferðir til að flýta fyrir bataferli. D...
11.699 kr.
EQUALIZING TONER
Milt andlitsvatn sem hentar fyrir allar húðgerðir. Inniheldur ekki alkohól, paraben, olíur eða ilmef...
6.599 kr.
GENTLE CLEANSER
Mild hreinsimjólk sem fjarlægir á áhrifaríkan hátt óhreinindi, farða og augnfarða. Styrkir náttúrule...
6.599 kr.
Gjafabréf almennt
Gjafabréfið gildir fyrir allar meðferðir laserdeildar eins og æðalaser, PRX peel ofl.
10.000 kr.
Gjafabréf Aquagold
Gjafabréf fyrir Aquagold meðferð 1 skipti andlit og háls Aquagold meðferðin er hin fullkomna gjöf ha...
80.000 kr.
Gjafabréf Ávaxtasýrumeðferð
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Ávaxtasýrumeðferð fyrir andlit og háls Gefðu Ávaxtasýrumeðferð í jólapakk...
18.500 kr.
Gjafabréf FRAXEL PRO - Andlit
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Fraxel Pro meðferð á andlit Meðhöndlun með FRAXEL PRO frá Candela er ein ...
149.900 kr.
Gjafabréf FRAXEL PRO - Andlit og háls
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Fraxel Pro meðferð á andlit og háls Meðhöndlun með FRAXEL PRO frá Candela...
179.900 kr.
Gjafabréf Hydrafacial Deluxe
Gjafabréf fyrir 1 skipti í deluxe Hydrafacial meðferð Hydrafacial er hin fullkomna jólagjöf handa þe...
45.000 kr.
Gjafabréf Hydrafacial Standard
Gjafabréf fyrir 1 skipti í standard Hydrafacial meðferð Hydrafacial er hin fullkomna jólagjöf handa ...
35.000 kr.
Gjafabréf PRX-T33 PEEL
Gjafabréf fyrir PRX-T33 PEEL meðferð 1 skipti andlit og háls PRX-T33 peel er mjög áhrifaríkt. Það mi...
33.000 kr.
GLYCOLIC 10 RENEW OVERNIGHT
Næturkrem sem losar burtu dauðar húðfrumur. Jafnar yfirborð húðarinnar og dregur úr fínum línum og e...
12.599 kr.
GLYCOLIC RENEWAL hreinsir
Andlitshreinsir sem inniheldur 8% glycolic sýru, hann er hannaður til að hreinsa á áhrifaríkan hátt ...
6.599 kr.
H.A. INTENSIFIER
Serum sem eykur magn hyaluronic sýru í húðinni. Þéttir,sléttir og styrkir húðina. H A intensifier in...
17.999 kr.
HYDRATING B5 GEL Rakagefandi gel með hyaluronic sýru
Olíulaust rakagefandi serum sem veitir mikinn raka og eykur bæði mýkt og ljóma húðarinnar. Hentar öl...
12.199 kr.
HYDRATING B5 MASQUE
Mjög rakagefandi maski sem inniheldur hyaluronicsýru og B5 vítamín. Hann styrkir varnir húðarinnar, ...
12.199 kr.
MINERAL EYE UV DEFENSE SÓLARVÖRN SPF30 fyrir augnsvæði
Breiðvirk UVA/UVB sólarvörn með 100% mineral filter sem ver augnsvæðið gegn skaðlegum geislum sólar ...
5.990 kr.
MINERAL RADIANCE UV DEFENSE SPF 50
Breiðvirk UVA/UVB sólarvörn með 100% mineral filter. Mjög létt og aðeins lituð áferð sem jafnar út n...
8.699 kr.
OIL SHIELD DEFENSE SUNSCREEN SPF 50
Sólarvörn til daglegrar notkunar sérstaklega gerð fyrir feita húð. Fer vel inn í húðina með eiginlei...
6.199 kr.
P-TIOX SERUM
P-TIOX er nýtt byltingarkennt peptíðserum sem vinnur gegn og dregur úr fínum línum og svipbrigðahruk...
22.990 kr.
PHLORETIN C F serum
Áhrifaríkt C vítamín serum sem inniheldur einnig andoxunarefnin Phloretin og Ferulic sýru. Ver húðin...
27.999 kr.
PHYTO A+ BRIGHTENING TREATMENT
Létt og olíulaust rakakrem sem eykur ljóma, jafnar húðlit, róar húðina ásamt því að gefa húðinni fal...
14.999 kr.
PHYTO CORRECTIVE ESSENCE MIST
Rakagefandi úði unnin úr jurtablöndu sem róar, frískar, dregur úr roða og eflir varnir húðarinnar He...
9.899 kr.
PHYTO CORRECTIVE GEL
Létt og olíulaust serum sem gefur góðan raka og dregur úr viðkvæmni húðar og róar erta húð. Inniheld...
12.299 kr.
PHYTO CORRECTIVE MASQUE
Gelmaski úr jurtablöndu, inniheldur ólívur, timian og agúrku og hyaluronic sýru. Hentar fyrir allar ...
12.299 kr.
POST TREATMENT HOMECARE KIT
Hin fullkomna þrenna til að tryggja gott bataferli og auka ljóma eftir hvers konar lasermeðferðir! I...
22.900 kr.
Rakabomba fyrir viðkvæma og olíukennda húð
Þegar kólnar í veðri er fátt betra fyrir húðina en raki. Rakabomban inniheldur hágæða vörur sem eru ...
31.990 kr.
Rakabomba fyrir þurra og venjulega húð
Þegar kólnar í veðri er fátt betra fyrir húðina en raki. Rakabomban inniheldur hágæða vörur sem eru ...
45.990 kr.
REDNESS NEUTRALIZER
Þunnfljótandi, róandi krem sem styrkir ysta lag húðarinnar og dregur úr roða og endurtekinni ertingu...
15.599 kr.
RESVERATROL B E
Er fyrsta næturkrem sinnar tegundar sem sameinar hámarksstyrk af 1% reservatol, 0,5% baicalin og 1% ...
25.999 kr.
RETEXTURING ACTIVATOR
Olíulaust serum með tvöfalda virkni, losar burtu dauðar húðfrumur en veitir á sama tíma góðan raka. ...
15.899 kr.
RETINOL 0.5
Næturmeðferð sem dregur úr fínum línum, hrukkum og litabreytingum. Retinol örvar endurnýjum frumna, ...
15.899 kr.
RETINOL 0.3
Næturmeðferð sem dregur úr fínum línum, hrukkum og litabreytingum. Retinol örvar endurnýjum frumna, ...
14.999 kr.
RETINOL 1.0
Næturmeðferð sem dregur úr fínum línum, hrukkum og litabreytingum. Retinol örvar endurnýjum frumna, ...
16.799 kr.
SILYMARIN CF serum
Olíulaust C vitamin serum sem er sérstaklega hannað fyrir feita og bólótta húð. Einstök samsetning a...
27.999 kr.
SIMPLY CLEAN GEL CLEANSER
Áhrifaríkt hreinsigel sem fjarlægir óhreinindi, olíur og dauðar húðfrumur. Inniheldur camomile og al...
6.599 kr.
TRIPEPTIDE-R NECK REPAIR
Nýtt krem með 0,2% Retinoli sem er sérstaklega hannað fyrir hálsinn! Er leiðréttandi og fyrirbyggjan...
20.999 kr.
TRIPLE LIPID RESTORE 2:4:2
Áhrifaríkt andlitskrem sem veitir húðinni mikilvægar olíur, inniheldur ceramides, kólestról og fitus...
25.999 kr.
ULTRA FACIAL DEFENSE SPF 50+
Sólarvörn með raka og breiðvirkri vörn. Ver gegn ótímabærri öldrun vegna útfjólublárra geisla. Beris...
6.199 kr.
VINSÆLI PAKKINN
Gefðu náttúrulegan ljóma í gjöf. Frábær gjöf með hágæða vörum fyrir þá sem vilja lúxus og dekur í hv...
74.990 kr.
Engar niðurstöður.
Gjafabréf almennt
Gjafabréfið gildir fyrir allar meðferðir laserdeildar eins og æðalaser, PRX peel ofl.
10.000 kr.
Gjafabréf Aquagold
Gjafabréf fyrir Aquagold meðferð 1 skipti andlit og háls Aquagold meðferðin er hin fullkomna gjöf ha...
80.000 kr.
Gjafabréf Ávaxtasýrumeðferð
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Ávaxtasýrumeðferð fyrir andlit og háls Gefðu Ávaxtasýrumeðferð í jólapakk...
18.500 kr.
Gjafabréf FRAXEL PRO - Andlit
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Fraxel Pro meðferð á andlit Meðhöndlun með FRAXEL PRO frá Candela er ein ...
149.900 kr.
Gjafabréf FRAXEL PRO - Andlit og háls
Gjafabréf fyrir 1 skipti í Fraxel Pro meðferð á andlit og háls Meðhöndlun með FRAXEL PRO frá Candela...
179.900 kr.
Gjafabréf Hydrafacial Deluxe
Gjafabréf fyrir 1 skipti í deluxe Hydrafacial meðferð Hydrafacial er hin fullkomna jólagjöf handa þe...
45.000 kr.
Gjafabréf Hydrafacial Standard
Gjafabréf fyrir 1 skipti í standard Hydrafacial meðferð Hydrafacial er hin fullkomna jólagjöf handa ...
35.000 kr.
Gjafabréf PRX-T33 PEEL
Gjafabréf fyrir PRX-T33 PEEL meðferð 1 skipti andlit og háls PRX-T33 peel er mjög áhrifaríkt. Það mi...
33.000 kr.