Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Davines Purifying sjampó 250ml

Davines Purifying sjampó 250ml

3.990 kr.

Vörurnar í Purifying línunni meðhöndla og fyrirbyggja feitan eða þurran hársvörð sem veldur flösu.

Þær innihalda phytoceuticals úr túnfíflum sem hafa andoxandi og bólgueyðandi virkni.

Purifying sjampóið hengar einstaklega vel fyrir þá sem klást við psoriasis eða exem í hársverði.

Notkunarleiðbeiningar:

Berið Pruifying sjampóið í rakt hárið og nuddið vel í hársvörðinn. Látið liggja í nokkrar mínútur og skolið úr. 

Gott er að nota Purifying sjampóið tvisvar til þrisvar í viku í nokkrar vikur í senn og fækka svo skiptum rólega.

Eftir að hafa notað Purifying í c.a. 6 vikur er gott að taka hlé í 3-5 vikur og eða þar til þörf er á.