Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Energizing sjampó 100 ml

Energizing sjampó 100 ml

2.590 kr.

Energizing sjampó er milt sjampó sem örvar viðkvæman hársvörð og eykur blóðflæði til hára sem losna auðveldlega. Án parabena og súlfata. Vinnur gegn hárlosi og þynningu.

NÁTTÚRULEG VIRK EFNI: Caffeine phytoceuticals: Koffín örvar efnaskipti frumanna og bætir blóðrásina.