Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
EQUALIZING TONER

EQUALIZING TONER

6.599 kr.

Milt andlitsvatn sem hentar fyrir allar húðgerðir. Inniheldur ekki alkohól, paraben, olíur eða ilmefni. Inniheldur mildar ávaxtasýrur sem veita létta húðflögnum sem hentar einnig fyrir viðkvæmustu húðgerðir. Viðheldur ljóma mýkt og dregur úr öldrunareinkennum.

  • Notist kvölds og morgna
  • Hentar öllum húðgerðum , líka fyrir viðkvæma húð.
  • Mild húðflögnun sem viðheldur jafnvægi húðar
  • Sefandi og róandi
  • Inniheldur rósmary, aloe vera og kamillu.

Nánar um vöruna (enska)