Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
PHYTO A+ BRIGHTENING TREATMENT

PHYTO A+ BRIGHTENING TREATMENT

14.999 kr.

Létt og olíulaust rakakrem sem eykur ljóma, jafnar húðlit, róar húðina ásamt því að gefa húðinni fallegra og sléttari áferð

Hentar vel öllum húðgerðum og sérstaklega viðkvæmri húð og húð með rósroða

Kremið inniheldur 2% Alpha Arbutin sem virkar einmitt vel í rósroða þar sem hún er bólgueyðandi og minnkar roða í húðinni,  3% Azelaic sýru (örvar frumuendurnýjun og dregur úr stíflum í húðholum)  og 5.75% phyto jurtablöndu (róar, mýkir og minnkar roða)  sem eru lykilefni í að slétta yfirborð, jafna húðlit og lífga uppá þreytta húð. 

Phyto A+ rakakremið dregur úr roða og yfirborðsfitu, ásamt því að mýkja húðina, minnka húðholur, þéttir og sléttir yfirborð, eykur ljóma og örvar hreinsun. 

 

Létt og gelkennd áferð  

Stíflar ekki - er olíulaust 

Er án parabena og silikons 

 

Notkun: 1-2 pumpur af rakageli 2 x á dag á hreinsun á húð, eftir að serum er sett á.   

Fylgt eftir með sólarvörn