Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Biojuve Essentials Duo

Biojuve Essentials Duo

26.900 kr.

Þessi var er því miður ekki fáanleg í augnablikinu.

Sláðu inn netfang þitt hér að neðan og við látum þig vita þegar varan er fáanleg aftur.

Þessi síða er vernduð af reCAPTCHA og persónuverndarstefna og þjónustuskilmálar Google gilda.

Fyrirspurn móttekin

Við munum senda þér tilkynningu um leið og varan er fáanleg aftur.

BioJuve eru margverðlaunaðar húðvörur sem vinnur að því að koma jafnvægi á bakteríuflóru húðarinnar. Vörurnar eru framleiddar af vísindafólki í Bandaríkjunum og voru í um 10 ár í þróun áður en þær komu á markað. 

BIOJUVE Living Biome Essentials DUO er öflugt tvíeyki í BIOJUVE húðrútínunni. Mjúka og endurnýjandi serumið inniheldur einstaka probiotic-tækni BIOJUVE sem er sérstaklega hönnuð til að endurheimta jafnvægi í örveruflóru húðarinnar fyrir fallegri áferð. Létti og hressandi úðinn virkar sem „kveikjan“ sem virkjar lykiltæknina. Til þess að virkja serumið er sprautað 3-5 úðum á það. Nuddað saman í 5 sek áður en það er borið á húðina.