Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
RESVERATROL B E

RESVERATROL B E

25.999 kr.

Er fyrsta næturkrem sinnar tegundar sem sameinar hámarksstyrk af 1% reservatol, 0,5% baicalin og 1% hreint E vítamín. Inniheldur andoxunarefni sem hjálpa húðinni að laga skemmdir af völdum umhverfisáhrifa og fyrirbyggja öldrun húðar. Styður náttúrulegar varnir húðarinnar, þéttir, stinnir og gefur aukinn ljóma.

  • Styrkir varnir húðarinnar gegn sindurefnum.
  • Einstök blanda af andoxunarefnum.
  • Stinnir og þéttir húðina og eykur útgeislun.
  • Paraben-, ilm- og litarefnislaust.
  • Tilvalið fyrir allar húðgerðir, einnig viðkvæma

https://www.skinceuticals.com/resveratrol-b-e-3606000498747.html?cgid=wrinkles#start=18&cgid=wrinkles