Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
POST TREATMENT HOMECARE KIT

POST TREATMENT HOMECARE KIT

22.900 kr.

Hin fullkomna þrenna til að tryggja gott bataferli og auka ljóma eftir hvers konar lasermeðferðir!

Inniheldur: 

60 ml PHYTO CORRECTIVE MASQUE

Gelmaski úr jurtablöndu, inniheldur ólívur, timian og agúrku og hyaluronic sýru. Hentar fyrir allar húðgerðir en einstaklega góður fyrir viðkvæma, erta húð. Dregur úr roða, kælir, mýkir, sefar og róar húðina. Styrkir varnir húðarinnar gegn ytri umhverfisáhrifum. Hægt að nota sem maska í 10-15 mín eða eins og létt krem. 

Notist eftir þörfum og 1-2svar á dag vikuna eftir lasermeðferðir

15 ML  CE FERULIC C-vítamín serum

Einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma.  Verndar gegn skaðlegum áhrifum sindurefna, styrkir húðina og kemur í veg fyrir ótímabæra öldrun.

  • Fyrirbyggir viðvarandi breytingar á húð.
  • Fullkomið til notkunar með sólarvörn
  • Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

15 ml ULTRA FACIAL DEFENSE

Sólarvörn með raka og breiðvirkri vörn. Ver gegn ótímabærri öldrun vegna útfjólublárra geisla. Berist á þurra húð á hverjum morgni á eftir öðrum húðvörum.

  • Há,breiðvirk UVA/UVB vörn
  • Háþróaðar UV síur koma í veg fyrir öldrun húðar af völdum sólar
  • Stíflar ekki húð
  • Eykur raka og ljóma
  • Fyrir allar húðgerðir