Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
NÝTT: A.G.E Interrupter Ultra Serum NÝTT: A.G.E Interrupter Ultra Serum

NÝTT: A.G.E Interrupter Ultra Serum

31.999 kr.

A.G.E. Interrupter Ultra Serum er háþróað serum sem vinnur gegn öldrun húðar, stinnir hana og skerpir á andlitsdráttum

Þetta serum inniheldur háan styrk af Flavo-proxylane sem vinnur markvisst gegn áhrifum glýkósýleringar (A.G.E.) sem er ein helsta orsök öldrunar húðarinnar.

Að auki inniheldur serumið samverkandi virk efni, Rhamnose og Gentiana Lutea Root Extract, sem stinnir húðina og skerpir á andlitsdráttum

Virkni

- Sýnileg áhrif eftir notkun koma fram eftir aðeins einn mánuð 
- Stinnir og þéttir húðina
- Dregur úr sýnilegum öldrunarmerkjum eins og hrukkum, fínum línum og slappri húð
- Veitir húðinni djúpan raka í allt að 24 klst
- Styrkir varnarlag húðarinnar
- Varan hefur verið prófuð á öllum húðgerðum og húðlitum
- Eykur árangur húðmeðferða

Notkun
  1. Settu eina pumpu í lófann og dreifðu mjúklega á enni, kinnar, höku og háls. Notist 1–2 sinnum á dag

  2. Þegar varan er notuð á morgnana er mælt með að bera serumið á eftir C-vítamín andoxunarserumi og á undan rakakremi og sólarvörn