Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
P-TIOX SERUM P-TIOX SERUM P-TIOX SERUM P-TIOX SERUM

P-TIOX SERUM

22.990 kr.

P-TIOX er nýtt byltingarkennt peptíðserum sem vinnur gegn og dregur úr fínum línum og svipbrigðahrukkum í andliti.

  • SERUM sem dregur úr fínum svipbrigðalínum og gefur húðinni fallega gljáa eða "glass effect" 
  • Inniheldur blöndu af peptíðum (hexapeptide+dipeptide) ásamt 5% PHA sýru (poly hydroxy sýra) og 5% Niacinamide
  • Serum sem er innblásið af áhrifum toxíns sem dregur úr svipbrigðalínum en þetta serum vinnur betur á fínum grunnum línum á húð. 
  • Hentar fullkomlega sem viðbót við toxínmeðferðir
  • Eftir viku má finna að áferð húðarinnar er með sléttara og þéttara yfirborði, ásamt auknu raka og ljóma. 
  • Berist á húð í þunnu jöfnu lagi á morgnana - eftir C-vítamín serum og á undan dagkremi/sólarvörn
  • Paraben, litarefna, silicon og ilmefnafrítt
  • Hentar flestum húðgerðum