Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
RETINOL  0.5

RETINOL 0.5

15.899 kr.

Næturmeðferð sem dregur úr fínum línum, hrukkum og litabreytingum. Retinol örvar endurnýjum frumna, styrkir uppbyggingu húðarinnar og gerir fínar línur og hrukkur minna áberandi. Það dregur úr húðholum og minnkar bólumyndun. Byrja á að nota 0,3 og nota samkvæmt leiðbeiningum og meðferðarplani. Hægt að fara svo í hærri styrkleika eins og húð þolir.
  • Jafnar litatón og eykur ljóma
  • Án ilmefna, parabena og stíflar ekki húðina.

https://www.skinceuticals.com/retinol-0.5-883140024705.html