Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
PHYTO CORRECTIVE ESSENCE MIST

PHYTO CORRECTIVE ESSENCE MIST

9.899 kr.

Rakagefandi úði unnin úr jurtablöndu sem róar, frískar, dregur úr roða og eflir varnir húðarinnar

Hentar öllum húðgerðum og einstaklega vel fyrir viðkvæma og erta húð.  Hentar einnig vel fyrir rósroða.

Inniheldur jurtablöndu sem er samsett af kröftum úr agúrkum, ólífum, blóðbergi, rósmarín ásamt rakaefnum eins og hýalúróniksýru og glycerin. Öll þessi efni auka á raka, efla varnir húðarinnar ásamt því að hafa frískandi, kælandi og róandi áhrif.

Notkun: má úða yfir andlit hvenær sem er dags.   Einnig má úða yfir farða.

*  Eykur raka og dregur úr roða strax

*  Hentar mjög vel eftir húðmeðferðir til að róa og draga úr roða

*  Er  án ilmefna, parabena, silikons og alkóhóls