Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...

Fotona Smooth Eye®

Viltu minnka línurnar í kringum augun? Þá er Fotona Smooth Eye® meðferðin fyrir þig

Image 247

Fotona Smooth Eye® lasermeðferðin er sérhönnuð til að meðhöndla húðina kringum augun. Hún dregur úr fínum línum og hrukkum ásamt því að stinna og þétta húðina á bæði efri og neðri augnlokum.

Hvernig virkar meðferðin?

Laserinn örvar nýkollagenmyndun í húðinni ásamt þvi að það strekkist á þeim kollagenþráðum sem fyrir eru. Fotona Smoothmode ™ er einkaleyfisvarin lasermeðferð þar sem notaður er háorkulaser á öruggan máta sem leiðir til frábærs árangurs án teljandi aukaverkana.  

Ekki þarf að taka sér frí frá vinnu vegna meðferðarinnar. Sumir finna fyrir vægum roða og bólgu, eins og við sólbruna, í 2-3 daga á eftir.  Einnig getur húðin aðeins flagnað nokkrum dögum eftir meðferð.  

Sjáanlegur munur getur komið fram á nokkrum dögum vegna strekkingar á þeim kollagenþráðum sem fyrir eru. Mestur munur sést u.þ.b. 6-8 vikum eftir meðferð. Ráðlagt er meðhöndla þrisvar sinnum á ca 6 vikna fresti til að fá fram sem bestan árangur. Bæting á húðinni getur komið fram í allt að 8-9 mánuði eftir síðustu meðferð vegna nýmyndunar á bæði kollageni og elastíni.

Prentvæn útgáfa