Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
DISCOLORATION DEFENSE serum

DISCOLORATION DEFENSE serum

15.999 kr.

Öflugt serum sem vinnur á litabreytingum í húð, húðin verður bjartari yfirlitum og húðlitur jafnari. Serumið inniheldur 3% tranexamic sýru, 1% kojic sýru, 5% niacinamide og 5% HEPES. Þessi byltingakenda formúla er það nýjasta í baráttunni við litabreytingar í húð. Notist tvisvar á dag, 3-5 dropar. Berist á húð á eftir C vitamin serumi. Mikilvægt að bera á sig sólarvörn þegar þessi vara er notuð.

https://www.skinceuticals.com/discoloration-defense-3606000481244.html?cgid=skin-discoloration#start=4&cgid=skin-discoloration