Exem Tag

Exem á höndum

Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast á daglegu máli, hefur umfangsmikla...

Frauðvörtur

Frauðvörtur eru litlar bólur (vörtur), oft glansandi. Inn í þeim situr hvítur massi. Frauðvörtur orsakast af veiru (Molluscum contagiosum virus = MCV). Vörturnar smitast milli barna (einstaka sinnum hjá fullorðnum) eftir snertingu við sýkta húð. Ef barn er smitað geta vörturnar haldið áfram að dreifa...

Kalíumböð

Kalium (kalíumpermanganat) böð eru góð meðferð við exemi sérstaklega ef það er útbreitt og sýkt af bakteríum eða gersveppum. Þessi meðferð hefur verið notuð í marga áratugi og er notuð víða um heim. Blanda á um það bil 3 millilítrum af 3% kalíum permanganat lausnar í...

Rannsókn á lyfi gegn barnaexemi

Óskað er eftir sjálfboðaliðum 18 ára og eldri til þátttöku íklínískri lyfjarannsókn á meðferð við ofnæmishúðbólgu (atopic dermatitis)Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiðanefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar og verður framkvæmd á Húðlæknastöðinni, Smáratorgi 1, Kópavogi. Aðalrannsakandi er Bárður Sigurgeirsson, sérfræðingur í húðsjúkdómum.Megintilgangur rannsóknarinnar er að kanna öryggi...