Ofnæmi Tag

Exem á höndum

Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast á daglegu máli, hefur umfangsmikla...

Fæðuofnæmi og fæðuóþol

Fæðuofnæmi ekki eins algengt og margir halda. í könnunum kemur fram að um 30% fullorðinna telja sig hafa fæðuofnæmi á meðan raunverulega talan er undir 2%. Fæðuóþol er algengara. Hér á eftir er að finna ganglegan bækling fyrir þá sem þjást af fæðuofnæmi eða...