Húðsjúkdómar

Perioral Dermatitis

Perioral Dermatitis er nokkuð algengur húðsjúkdómur.Kemur oftar fyrir hjá kvenfólki. Sumir fá sjúkdóminn endurtekið jafnvel einu sinni á ári. Húðsjúkdómur þessi kemur stundum hjá börnum og einnig eldra fólki. Orsök er óþekkt. Upp hafa komið tilgátur um of mikil notkun andlitskrema geti valdið þessu, eða jafnvel...

Rósroði (rosacea)

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfa oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana í...

Ráðleggingar varðandi notkun Retinóls, Differin, Tretinoin 0.5% eða Airol til að fyrirbyggja öldrun húðarinnar (anti-aging)

Retinóíðar eru A-vítamín sýrur sem hafa margvíslega virkni. Þessi efni eru grunnurinn í öflugum bólumeðferðum því þau minnka fituframleiðslu í fitukirtlunum, fækka fílapenslum og taka burtu dauðar húðfrumur sem geta stíflað kirtla ásamt húðfitu. Hins vegar gera retinóíðar svo miklu meira en bara þetta.  A-vítamín...

Örameðferðir – Ör (scars)

Örameðferðir Innfallin ör (rolling scars, box scars, ice-prick scars)Útistandandi ör (keloid, hypertrophic scar) 1. Meðferðir gegn innföllnum örum Þrymlabólur (acne vulgaris) og innfallin ör vegna þeirra er eitt af algengustu húðsjúkdómunum sem við húðlæknar meðhöndlum. Það er mikilvægt að hafa í huga að ör eftir bólur eru mjög...

Meðferð með ísótretínóín

Meðferð með Isotretinoin (Decutan, Isotretinoin ratiopharm) Virka efnið Isotretinoin er markaðssett á Íslandi undir lyfjaheitunum Decutan ogIsotretinoin ratiopharm. Virka efnið í báðum lyfjaformunum er ísotretinoin og eru þau talin jafngild. Oft ræður verð og framboð því hvort lyfið er afgreitt í lyfjabúðum. Þessar upplýsingar eru ætlaðar þér...