Bólur Tag

Grein um rósroða

Hvað er Rósroði?Rósroði er langvinnur húðsjúkdómur sem veldur roða og bólgu, aðallega í andliti. Hann getur þó einnig komið annarsstaðar ss. í hársvörð, háls, eyru,brjóst og bak. Þeir sem hafa Rósaroða verða fyrst varir við tilhneigingu til að roðna auðveldlega ( flushing ) td. í...

Keratosis pilaris

Bólur á upphandleggjumKeratosis pilaris (KP) er fyrirbæri þar sem hársekkirnir teppast af dauðum húð- og hárfrumum frá efstu lögum húðarinnar. Hársekkirnir roðna og bógna upp og þá myndast líkt og smábólur. Algengustu staðsetningar slíkra einkenna eru á upphandleggjum, lærum, rasskinnum, en KP getur einnig...

Meðferð með Differin eða Epiduo

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum. Verkun lyfjanna er á þann veg að húðin flagnar...

Ráðleggingar til þeirra sem þjást af bólum

Auk þess að nota þau lyf sem læknirinn hefur ávísað skaltu hafa eftirfarandi í huga ef þú þjáist af bólum: Þrífðu andlitið kvölds og morgna því sviti, húðfita, óhreinindi, mengun og farði eykur líkurnar á kirtlarnir lokist. Notaðu gjarnan húðhreinsivörur sem innihalda salicylicsýru, glycolicsýru eða aðrar...

Rósroði

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Yfirlitsgrein um unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfur oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana...

Notkun retínóíða

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum. Verkun lyfjanna er á þann veg að húðin flagnar...