fæða Tag

Nikkelofnæmi

Fæða sem inniheldur mikið nikkel:Skelfiskur td. rækja, krabbi og kræklingur.Baunaspírur, alfalfa spírur Baunir (hvítar, brúnar, grænar)BlaðlaukurBókhveitiDöðlurGarðkál, fóðurmergkál GráfikjurGróf kombrauð, heilhveitibrauð, fjölkomabrauð Gulertur, matbaunir,HaframjölHeilhveitikexHirsiHnetur, heslihnetur, salthneturHrísgrjón með hýðiHveitihýði og annað hýði og trefjaefhi þar með talið morgunverðarkom, hýðiskex.Hörfræ, hörfræjarolía klíð, komhýði LinsubaunirMúslí og önnur slík morgunverðarvaraMöndlurRúghýðiSalat,...

Ofsakláði – Urticaria – Fæða

Urticaria er algengur húðsjúkdómur sem getur komið fyrir á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn orsakast af því að frumur í húð sem kallast mastfrumur fara að gefa frá sér ýmis efni td histamín sem valda kláða og bjúg í húð.Urticaria hefur verið kallað “Ofsakláði” á...

VEGNA COVID-19

Í ljósi samkomubanns og hertra aðgerða stjórnvalda komum við á Húðlæknastöðinni til með að loka öllum kosmetískum meðferðum, fylliefni og toxín, ásamt laser- og ljósameðferðum. Þegar við vitum hvenær það er óhætt að hefja aftur starfsemina hringjum við í þá sem áttu þegar bókaðan tíma og gefum nýja tíma.

Við viljum þó koma á framfæri að læknastarfsemin okkar heldur áfram þrátt fyrir að hún sé í breyttri mynd.

Við reynum að sjálfsögðu eftir fremsta megni að leysa vandamál í gegnum síma og/eða videosamtöl – en hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á timabokun@hls.is til að fá nánari upplýsingar.

Að lokum viljum við ítreka að allir yfir 65 ára ættu að halda sig heima.


Starfsfólk Húðlæknastöðvarinnar
close-link