fæða Tag

Nikkelofnæmi

Fæða sem inniheldur mikið nikkel:Skelfiskur td. rækja, krabbi og kræklingur.Baunaspírur, alfalfa spírur Baunir (hvítar, brúnar, grænar)BlaðlaukurBókhveitiDöðlurGarðkál, fóðurmergkál GráfikjurGróf kombrauð, heilhveitibrauð, fjölkomabrauð Gulertur, matbaunir,HaframjölHeilhveitikexHirsiHnetur, heslihnetur, salthneturHrísgrjón með hýðiHveitihýði og annað hýði og trefjaefhi þar með talið morgunverðarkom, hýðiskex.Hörfræ, hörfræjarolía klíð, komhýði LinsubaunirMúslí og önnur slík morgunverðarvaraMöndlurRúghýðiSalat,...

Ofsakláði – Urticaria – Fæða

Urticaria er algengur húðsjúkdómur sem getur komið fyrir á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn orsakast af því að frumur í húð sem kallast mastfrumur fara að gefa frá sér ýmis efni td histamín sem valda kláða og bjúg í húð.Urticaria hefur verið kallað “Ofsakláði” á...