Kynsjúkdómar Tag

Kynfæravörtur

Kynfæravörtur eru einn algengasti kynsjúkdómur í heiminum í dag. Áætla má að á Íslandi greinist um 800 einstaklingar með slíkar vörtur árlega. Algengið virðist svipað í nágrannalöndum okkar. Kynfæravörtur orsakast af veirusýkingu og er veiran sem vörtunum veldur kölluð HPV veira (Human Papilloma Virus). Yfir...

Kynsjúkdómar

Á vef landlæknisembættisins má meðal annars finna eftirfarandi bæklinga um kynsjúkdóma. Hlekkir á bæklinga frá landlæknisembættinu varðandi kynsjúkdóma: Staðreyndir um HIV og alnæmi Kynsjúkdómar. Smitleiðir, einkenni, meðferð, forvarnir. 2013 Leiðbeiningar um getnaðarvarnir 2008. ...

VEGNA COVID-19

Í ljósi samkomubanns og hertra aðgerða stjórnvalda komum við á Húðlæknastöðinni til með að loka öllum kosmetískum meðferðum, fylliefni og toxín, ásamt laser- og ljósameðferðum. Þegar við vitum hvenær það er óhætt að hefja aftur starfsemina hringjum við í þá sem áttu þegar bókaðan tíma og gefum nýja tíma.

Við viljum þó koma á framfæri að læknastarfsemin okkar heldur áfram þrátt fyrir að hún sé í breyttri mynd.

Við reynum að sjálfsögðu eftir fremsta megni að leysa vandamál í gegnum síma og/eða videosamtöl – en hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst á timabokun@hls.is til að fá nánari upplýsingar.

Að lokum viljum við ítreka að allir yfir 65 ára ættu að halda sig heima.


Starfsfólk Húðlæknastöðvarinnar
close-link