Kynsjúkdómar

Kynfæravörtur

Kynfæravörtur eru einn algengasti kynsjúkdómur í heiminum í dag. Áætla má að á Íslandi greinist um 800 einstaklingar með slíkar vörtur árlega. Algengið virðist svipað í nágrannalöndum okkar. Kynfæravörtur orsakast af veirusýkingu og er veiran sem vörtunum veldur kölluð HPV veira (Human Papilloma Virus). Yfir...

Kynsjúkdómar

Á vef landlæknisembættisins má meðal annars finna eftirfarandi bæklinga um kynsjúkdóma. Hlekkir á bæklinga frá landlæknisembættinu varðandi kynsjúkdóma: Staðreyndir um HIV og alnæmi Kynsjúkdómar. Smitleiðir, einkenni, meðferð, forvarnir. 2013 Leiðbeiningar um getnaðarvarnir 2008. ...