sortuæxli Tag

Aðgát í nærveru sólar

Árlega greinast að meðaltali um 45 manns með sortuæxli og tæplega 90 með önnur illkynja húðæxli. Um tíu Íslendingar deyja á ári úr þessum krabbameinum, þar af níu af völdum sortuæxla. Um 1.440 manns eru á lífi sem greinst hafa með þessa sjúkdóma. Sortuæxli er...

Áhrif sólarinnar á húðina – þrettán stutt myndbönd

Eftirfarandi 13 myndbönd eru samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins og Jennu Huldar Eysteinsdóttur húðlækni. Jenna Huld starfar á Húðlæknastöðinni. https://www.youtube.com/watch?v=ZbpeHGA9EFQ https://www.youtube.com/watch?v=oBi93w4AT6I https://www.youtube.com/watch?v=brAi9prAl3s https://www.youtube.com/watch?v=dsW1neZOeLA https://www.youtube.com/watch?v=rQNIDsXISM0 https://www.youtube.com/watch?v=7wHhQUqcNKA https://www.youtube.com/watch?v=Sp5K2bGdXJ4 https://www.youtube.com/watch?time_continue=61&v=9VyAyySImA4 https://www.youtube.com/watch?v=UL2Z3CyPo8A https://www.youtube.com/watch?time_continue=153&v=X8-gi8cVh04 https://www.youtube.com/watch?v=EI20F0peNCs https://www.youtube.com/watch?v=U7L96nLucXY https://www.youtube.com/watch?v=a_r1OaAdWRk Heimild:Krabbameinsfélagiðwww.krabb.is ...

Einkenni sem á að gefa gaum

Ef þú tekur eftir einhverjum eftirfarandi einkenna er rétt að láta skoða blettina þína nánar af lækni. Hættumerkin Ósamhverfur blettur. Annar helmingurinn er ekki eins og hinn. Óreglulegir kantar. Breytileiki í lit. Einn hluti hefur annan lit. Brún, rauð, svört, blágrá litabrigði. Stærð. Sortuæxli eru oft stærri en...

Ert þú með auknar líkur á myndun húðkrabbameina?

Ert þú með auknar líkur á myndun húðkrabbameina? ÁhættuþættirÞekktir eru ýmsir áhættuþættir að því er varða myndun sortuæxla. Þar má nefna sólbruna, sérstaklega í æsku, óhóflega sólun, óreglulega fæðingarbletti, náin ættingi sem hefur greinst með sortuæxli marga fæðingarbletti, ljósbekkjanotkun og ljósan húðlit. Ef þú fellur í...

Fæðingarblettir, sortuæxli og sólvörn

Steingrímur Davíðsson, húðsjúkdómalæknir. Allflestir hafa fæðingarbletti. Eiginlega er nafnið rangnefni því meirihluti fæðingarbletta myndast eftir fæðingu. Nýjir blettir eru að koma fram eftir aldri. Þegar líður að miðjum aldri fer að draga úr myndun nýrra fæðingarbletta og nái fólk háum aldri geta blettirnir farið að hverfa...

Húðkrabbamein og fæðingarblettir

OrsakirÞekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun. Mikil útfjólublá geislun í skamman tíma í einu sem orsakar bruna eykur hættu á sortuæxli og líklega á grunnfrumukrabbameini. Jöfn og stöðug geislun yfir langan tíma orsakar flöguþekjukrabbamein. Grunnfrumu- og flöguþekjukrabbamein eru algengust hjá fólki með ljósa húð, sem...

Hættan er ljós

Bárður Sigurgeirsson dr.med Á hverju ári standa Geislavarnir ríkisins, Krabbameinsfélagið, Landlæknisembættið og Félag íslenskra húðlækna fyrir fræðslu til að minna á skaðsemi ljósabekkja, en hver eru hin skaðlegu áhrif ljósabekkjanna? Árið 1992 gaf Alþjóða krabbameinsrannsóknarstofnunin út yfirlýsingu þar sem fram kom að nægar vísindalegar upplýsingar lægju fyrir...

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum

Ljósabekkir og áhættan á sortuæxlum Elín Anna Helgadóttir1), Bárður Sigurgeirsson1,2), Jón Hjaltalín Ólafsson1,2), Vilhjálmur Rafnsson3) 1) Læknadeild Háskóla Íslands, 2) Húðdeild Landspítala-háskólasjúkrahúss, 3) Rannsóknarstofu í heilbrigðisfræði Háskóla Íslands.ÚtdrátturInngangur:  Undanfarin ár hefur tíðni sortuæxla aukist jafnt og þétt meðal hvíta kynstofnsins um allan heim.  Hér á landi hefur...

Sortuæxli og frumubreytingar

Greining birtist í Læknablaðinu 7./8. tbl. 86 árg. 2000 Greining á blettum (naevus) í húð hefur lengi vafist fyrir læknum og ekki að ástæðulausu. Þótt til séu reglur um hvaða bletti sé eðlilegt að fjarlægja eru frávikin mikil og ekki óalgengt að niðurstöður vefjagreiningar komi lækninum...

Sortuæxli og önnur húðkrabbamein

Húðkrabbamein leggjast einkum á húðsvæði sem verða fyrir miklu sólarljósi. Sortuæxli er alvarlegasta gerð húðkrabbameina sem er auðvelt að lækna greinist það á byrjunarstigi en getur verið erfitt við að eiga nái það að dreifa sér. Mikil aukning hefur verið á tíðni sortuæxla hér á...