kynfæri Tag

Lichen planus

Lichen Planus (LP) er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Hann nefnist “Flatskæningur” á íslensku. Hann lýsir sér oft með klæjandi útbrotum við úlnliði, ökkla og neðst á baki. Útbrotin eru rauð eða fjólublá. Þau eru oft nokkurra millimetra stór í hópum á þessum stöðum. Útbrotin geta líka verið...

Sveppasýkingar á kynfærum

Candida albicans er gersveppur, sem er eðlilega til staöar í leggöngum kvenna, en í fremur litlu magni. Hann er einnig til staðar á heilbrigðri húð, en i enn minna magni. Ef mikil aukning verður á magni þessara sveppa getur hann valdið óþægindum. Vissar aðstæöur geta valdið...