Meðferðir

Hetjan í húðumhirðu

Það er líklegt, að þú hafir heyrt um efnið retínól, þar sem það er að verða eitt vinsælasta innihaldsefnið í húðvörum í dag. Vinsældir retínóls eru ekki úr lausu lofti gripnar, á bak við efnið er fjöldinn allur af klínískum rannsóknum sem sanna það, að...

Örameðferðir – Ör (scars)

Örameðferðir Innfallin ör (rolling scars, box scars, ice-prick scars)Útistandandi ör (keloid, hypertrophic scar) 1. Meðferðir gegn innföllnum örum Þrymlabólur (acne vulgaris) og innfallin ör vegna þeirra er eitt af algengustu húðsjúkdómunum sem við húðlæknar meðhöndlum. Það er mikilvægt að hafa í huga að ör eftir bólur eru mjög...

Lamisil (terbinafin)

Ekki má nota Lamisil og hafa skal samband við lækninn• Ef þú ert með ofnæmi fyrir terbinafinhýdróklóríði eða einhverju öðru innihaldsefni Lamisil.• Ef þú ert með langvarandi eða virkan lifrarsjúkdóm.• Ef þú ert með skerta nýrnastarfsemi.Ræða skal við lækninn áður en Lamisil er notað• Ef...

Notkun retínóíða

Aberela krem inniheldur A-vitamínsýru (tretinoin) sem er öflugt húðlyf, oftast notað gegn s.k. unglingabólum (acne vulgaris). Differin gel inniheldur skylt efni sem heitir Adapalene. Þessi lyfjaflokkur kallast retínóíðar. Er einnig notað við örum, sólskemmdum, húðslitum og hrukkum. Verkun lyfjanna er á þann veg að húðin flagnar...

Kalíumböð

Kalium (kalíumpermanganat) böð eru góð meðferð við exemi sérstaklega ef það er útbreitt og sýkt af bakteríum eða gersveppum. Þessi meðferð hefur verið notuð í marga áratugi og er notuð víða um heim. Blanda á um það bil 3 millilítrum af 3% kalíum permanganat lausnar í...

Meðhöndlun með fljótandi köfnunarefni

Leiðbeiningar vegna frystingar með fljótandi köfnunarefni. Oftast myndast blaðra undir og í kringum vörtuna. Vökvinn er oftast tær, en getur stundum orðið blóðlitaður. Þetta er eðlilegt og ekki merki um sýkingu. Ef blaðran er spennt og sársaukafull, er hægt að sjóða nál í 5 mín. Og gera...