Hetjan í húðumhirðu
Það er líklegt, að þú hafir heyrt um efnið retínól, þar sem það er að verða eitt vinsælasta innihaldsefnið í húðvörum í dag. Vinsældir retínóls eru ekki úr lausu lofti gripnar, á bak við efnið er fjöldinn allur af klínískum rannsóknum sem sanna það, að...