Það sem allar stjörnurnar á þessum myndum eiga sameiginlegt er að þau eru gullfalleg, en þar sem þær eiga einnig sameiginlegt er að ungt fólk, sem og fólk á öllum aldri, ber sig saman við glansmyndina sem bransinn þeirra hefur skapað. Óraunverulegar væntingar um að húðin okkar eigi að vera eins og póstúlín. Það sem er gott að sjá og vita, er að húðin þeirra er eins og húðin okkar. Áferðin misgóð og vesen af og til. Þess vegna þykir okkur mikilvægt að miðla fyrst og fremst heilbrigði húðarinnar og hvernig læknar okkar og fagfólk getur stuðlað og hvatt til þess að passa vel uppá húðina og draga fram allt það besta úr þessu stærsta líffæri okkar.
... Sjá meiraSjá minna