FRÉTTIR


Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

26 nóv 2020, 17:31

Húðlæknastöðin

🎧 Rósroðaþáttur okkar á Húðkastinu er mættur á alla helstu hlaðvarpsmiðla 🎧 Endilega deilið með þeim sem myndu hafa not af þessari fræðslu.

Rósroði er mjög algengur langvinnur húðsjúkdómur sem einkennis af roða í andliti, háræðasliti og bólum í andliti. Hér koma 5 ráðleggingar til að halda einkennum í skefjum:

1.Forðastu umhverfisþætti sem valda versnun á sjúkdómnum – létt að segja en erfitt að framkvæma. Bæði kuldinn og rokið á Íslandi á veturna getur gert sjúkdóminn mun verri. Reyndu að finna út hvaða umhverfisþættir gera þinn rósroða verri og reyndu að forðast þá eins mikið og þú getur. Sólin á sumrin getur gert rósroðann verri og þá er mikilvægt að nota góða sólarvörn með minnst SPF faktor 50. Mikilvægt að sólarvörnin sé olíulaus eða non-comedogenic. Mælum með t.d. Eucerin 50 face fluid oil control, La Roche-Posay Anthelios XL Ultra Light 50+ og sólarvörnunum frá SkinCeuticals og Neostrata. Þessar tvær síðastnefndu vörur eru steinefna eða mineral sólarvarnir.

2. Notaðu réttu húðvörurnar. Það er mjög mikilvægt að velja allar húðvörur sem þú notar út frá viðkvæmri húð. Það eru þá rakakrem sem eru án nokkurra virkra efna eða þá ef svo er, sérhannað fyrir rósroða eða viðkvæma húð. Við mælum með að nota olíulaus krem, þá helst serum, eða þá krem sem eru non-comedogenic. Þetta getur verið erfitt að finna út hvaða krem hentar hverjum og einum þannig oft þarf að þreifa sig áfram.

3. Ef væg einkenni þá er oft hægt að ná niður einkennunum með kremum eða staðbundnum lyfjum. Þá eru það yfirleitt lyfseðilsskyld krem eins og soolantra og finacea en rosazol virkar oft mjög vel og er hægt að kaupa án lyfseðils. Hér þarf oft að vera þolinmóður þar sem það gæti tekið nokkrar vikur fyrir kremið að virka.

4. Ef staðbundnu lyfin, kremin, duga ekki til, þá þarf oft langa meðferð með sýklalyfjum eins og doxylin eða lymecyclin. Þessi lyf notum við sem bólgueyðandi lyf, ekki sem sýklalyf. Þess vegna eru þau notuð í mun lengri tíma en hefðbundin sýklalyf, oft í 2-3 mánuði. Það er mjög algengt að þurfa sýklalyfjameðferð x1 á ári eða á 2ja ára fresti. Við notum svo lágskammta decutan lyfjameðferð í erfiðara tilfellum.

5. Við mælum mjög oft með æðalaser gegn rósroða. Þetta er ekki töframeðferð þar sem allur rósroði hverfur og kemur aldrei til baka, en þessi meðferð virkar oftast þrælvel í að halda niðri einkennum, minnka roðann, og herðir upp húðina þannig hún er ekki eins viðkvæm fyrir umhverfisþáttum eins og sól og vindi. Æðalaserinn jafnar húðlitinn og gefur einnig smá kollagen boost.

#HLS
... Sjá meiraSjá minna

🎧 Rósroðaþáttur okkar á Húðkastinu er mættur á alla helstu hlaðvarpsmiðla 🎧  Endilega deilið með þeim sem myndu hafa not af þessari fræðslu.

Rósroði er mjög algengur langvinnur húðsjúkdómur sem einkennis af roða í andliti, háræðasliti og bólum í andliti. Hér koma 5 ráðleggingar til að halda einkennum í skefjum:
 
1.Forðastu umhverfisþætti sem valda versnun á sjúkdómnum – létt að segja en erfitt að framkvæma. Bæði kuldinn og rokið á Íslandi á veturna getur gert sjúkdóminn mun verri. Reyndu að finna út hvaða umhverfisþættir gera þinn rósroða verri og reyndu að forðast þá eins mikið og þú getur. Sólin á sumrin getur gert rósroðann verri og þá er mikilvægt að nota góða sólarvörn með minnst SPF faktor 50. Mikilvægt að sólarvörnin sé olíulaus eða non-comedogenic. Mælum með t.d. Eucerin 50 face fluid oil control, La Roche-Posay Anthelios XL Ultra Light 50+ og sólarvörnunum frá SkinCeuticals og Neostrata. Þessar tvær síðastnefndu vörur eru steinefna eða mineral sólarvarnir.
 
2. Notaðu réttu húðvörurnar. Það er mjög mikilvægt að velja allar húðvörur sem þú notar út frá viðkvæmri húð. Það eru þá rakakrem sem eru án nokkurra virkra efna eða þá ef svo er, sérhannað fyrir rósroða eða viðkvæma húð. Við mælum með að nota olíulaus krem, þá helst serum, eða þá krem sem eru non-comedogenic. Þetta getur verið erfitt að finna út hvaða krem hentar hverjum og einum þannig oft þarf að þreifa sig áfram.
 
3. Ef væg einkenni þá er oft hægt að ná niður einkennunum með kremum eða staðbundnum lyfjum. Þá eru það yfirleitt lyfseðilsskyld krem eins og soolantra og finacea en rosazol virkar oft mjög vel og er hægt að kaupa án lyfseðils. Hér þarf oft að vera þolinmóður þar sem það gæti tekið nokkrar vikur fyrir kremið að virka.
 
4. Ef staðbundnu lyfin, kremin, duga ekki til, þá þarf oft langa meðferð með sýklalyfjum eins og doxylin eða lymecyclin. Þessi lyf notum við sem bólgueyðandi lyf, ekki sem sýklalyf. Þess vegna eru þau notuð í mun lengri tíma en hefðbundin sýklalyf, oft í 2-3 mánuði. Það er mjög algengt að þurfa sýklalyfjameðferð x1 á ári eða á 2ja ára fresti. Við notum svo lágskammta decutan lyfjameðferð í erfiðara tilfellum.
 
5. Við mælum mjög oft með æðalaser gegn rósroða. Þetta er ekki töframeðferð þar sem allur rósroði hverfur og kemur aldrei til baka, en þessi meðferð virkar oftast þrælvel í að halda niðri einkennum, minnka roðann, og herðir upp húðina þannig hún er ekki eins viðkvæm fyrir umhverfisþáttum eins og sól og vindi. Æðalaserinn jafnar húðlitinn og gefur einnig smá kollagen boost. 

#hlsImage attachment

Comment on Facebook

Frábærar upplýsingar 😊

Eru þetta mineral sólarvarnir sem þið nefnið?😊

Úrsúla Linda Jónasdóttir

En rósroði í augum, hvað er hægt að gera við því?

06 okt 2020, 13:56

Húðlæknastöðin

Melasma eða hormónatengdar litabreytingar í húð.

Þessi unga kona fékk hjá okkur melasma meðferð sem við höfum hannað hér á Húðlæknastöðinni og inniheldur meðal annars sérblandað lyf í kremformi og Phloretin andoxunardropum og Discoloration Defence serum frá SkinCeuticals. Frábær árangur eftir aðeins 6 vikur.
#HLS
... Sjá meiraSjá minna

Melasma eða hormónatengdar litabreytingar í húð. 

Þessi unga kona fékk hjá okkur melasma meðferð sem við höfum hannað hér á Húðlæknastöðinni og inniheldur meðal annars sérblandað lyf í kremformi og Phloretin andoxunardropum og Discoloration Defence serum frá SkinCeuticals. Frábær árangur eftir aðeins 6 vikur. 
#hlsImage attachment

30 júl 2020, 14:32

Húðlæknastöðin

Hér sjáum við glæsilega konu sem kom til okkar til að fá þá fyllingu sem varir hennar höfðu þegar hún var yngri. En eftir þrítugt byrjum við að missa fyllingu í vörum líkt og í andlitinu. Myndirnar eru fyrir og strax eftir. #HLS ... Sjá meiraSjá minna

Hér sjáum við glæsilega konu sem kom til okkar til að fá þá fyllingu sem varir hennar höfðu þegar hún var yngri. En eftir þrítugt byrjum við að missa fyllingu í vörum líkt og í andlitinu. Myndirnar eru fyrir og strax eftir. #hlsImage attachment

Comment on Facebook

Hvað kostar svona meðferð?

Já hérna sé lítin mun

Fallegri fyrir 😉

afhverju megum við ekki bara eldast eðlilega

Er ekki allt í lagi að eldast hver aldur hefur sinn sjarma, ég er ánægð eins og ég er 73 hrukkótt og elska hverja hrukku þessi æskudýrkun er sjúkleg

View more comments

24 júl 2020, 18:41

Húðlæknastöðin

Fylliefnameðferðir eru vinsælar meðferðir þar sem árangurinn er sjáanlegur strax og yfirbragð verður frísklegra og ferskara.

Læknarnir á Húðlæknastöðinni nota cannúlur oftar nú en áður fyrr. Það eru nokkrar ástæður fyrir því. En samanborðið við nálar eru cannúlur:

🔅 Mun hættuminni, því þær eru ávalar á endanum og ýta því æðum frá sér í stað þess að fara inn í þær.
🔅 Mun sársaukaminni
🔅 Orsaka mun minni bólgu
🔅 Skilja eftir sig ekkert eða mjög lítið mar

Hjá okkur ertu í öruggum höndum 🙏
#HLS
... Sjá meiraSjá minna

Fylliefnameðferðir eru vinsælar meðferðir þar sem árangurinn er sjáanlegur strax og yfirbragð verður frísklegra og ferskara. 

Læknarnir á Húðlæknastöðinni nota cannúlur oftar nú en áður fyrr. Það eru nokkrar ástæður fyrir því. En samanborðið við nálar eru cannúlur: 

🔅 Mun hættuminni, því þær eru ávalar á endanum og ýta því æðum frá sér í stað þess að fara inn í þær.
🔅 Mun sársaukaminni
🔅 Orsaka mun minni bólgu
🔅 Skilja eftir sig ekkert eða mjög lítið mar

Hjá okkur ertu í öruggum höndum 🙏  
#hls

20 júl 2020, 9:29

Húðlæknastöðin

✨ Hér sjáum við fyrir og eftir mynd af nýju vinsælu meðferðinni okkar Aquagold.✨ Myndirnar eru teknar fyrir meðferð og svo tveimur vikum seinna. Takið sérstaklega eftir hvað fínu línurnar í kringum augun eru orðnar minni. #HLS ... Sjá meiraSjá minna

✨ Hér sjáum við fyrir og eftir mynd af nýju vinsælu meðferðinni okkar Aquagold.✨   Myndirnar eru teknar fyrir meðferð og svo tveimur vikum seinna. Takið sérstaklega eftir hvað fínu línurnar í kringum augun eru orðnar minni. #hlsImage attachment

10 júl 2020, 17:34

Húðlæknastöðin

🙄 Fylliefni undir augun, Tear trough 🙄

Ein tæknilega erfiðasta meðferðin sem við framkvæmum með fylliefnum. Ef gert hjá réttum einstaklingum heppnast þessi meðferð yfirleitt stórkostlega vel. En AF HVERJU hentar hún ekki öllum? Það eru nefnilega margir þættir sem þurfa að ganga upp til að meðferðin heppnist vel:

1. Þéttleiki húðarinnar -Húðin verður að hafa vissan þéttleika í sér til að bera fylliefnið
2. Fylling í kinnum til staðar - Það verður að vera viss fylling til staðar í kinnum, miðhluta andlits og gagnaugum til að veita nægilegan stuðning fyrir meðferðina. Þess vegna þarf stundum að byrja á að setja fylliefni á þessi svæði áður en fylliefni er sett undir augun
3. Augnpokar - Ef augnpokar eru áberandi þá kemur þessi meðferð ekki vel út
4. Sterk liðbönd - Viss styrkleiki þarf að vera í liðböndunum við augnkrókinn
5. Saga um ofnæmisviðbrögð, sérstaklega undir augunum
6. Lélegt sogæðakerfi undir augunum - Ef tilhneiging til að fá mikinn bjúg kringum augun þá getur bjúgurinn versnað við þessa meðferð þar sem fylliefnið (hyaluronic acid) dregur í sig vökva

Þetta þarf allt að meta við skoðun og stundum mælum við frekar með skurðaðgerð. Það fer ekkert endilega eftir aldri heldur getur verið mjög mismunandi eftir erfðum og eiginleikum húðarinnar. Hjá okkur ert þú í öruggum höndum! #HLS
... Sjá meiraSjá minna

🙄 Fylliefni undir augun, Tear trough 🙄

Ein tæknilega erfiðasta meðferðin sem við framkvæmum með fylliefnum. Ef gert hjá réttum einstaklingum heppnast þessi meðferð yfirleitt stórkostlega vel. En AF HVERJU hentar hún ekki öllum? Það eru nefnilega margir þættir sem þurfa að ganga upp til að meðferðin heppnist vel:

1. Þéttleiki húðarinnar -Húðin verður að hafa vissan þéttleika í sér til að bera fylliefnið
2. Fylling í kinnum til staðar - Það verður að vera viss fylling til staðar í kinnum, miðhluta andlits og gagnaugum til að veita nægilegan stuðning fyrir meðferðina. Þess vegna þarf stundum að byrja á að setja fylliefni á þessi svæði áður en fylliefni er sett undir augun
3. Augnpokar - Ef augnpokar eru áberandi þá kemur þessi meðferð ekki vel út
4. Sterk liðbönd - Viss styrkleiki þarf að vera í liðböndunum við augnkrókinn
5. Saga um ofnæmisviðbrögð, sérstaklega undir augunum
6. Lélegt sogæðakerfi undir augunum - Ef tilhneiging til að fá mikinn bjúg kringum augun þá getur bjúgurinn versnað við þessa meðferð þar sem fylliefnið (hyaluronic acid) dregur í sig vökva 

Þetta þarf allt að meta við skoðun og stundum mælum við frekar með skurðaðgerð. Það fer ekkert endilega eftir aldri heldur getur verið mjög mismunandi eftir erfðum og eiginleikum húðarinnar. Hjá okkur ert þú í öruggum höndum! #hls

26 jún 2020, 11:17

Húðlæknastöðin

Vissir þú að SPF 30 þýðir að hægt er að vera 30 sinnum lengur í sólinni án þess að brenna?
Dr. Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um sólarvarnir fyrir Krabbameinsfélagið. #HLS
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Er hægt að panta tíma hjá Jennu....???

22 jún 2020, 11:10

Húðlæknastöðin

💋 Fyrir og eftir 1.0 ml af Belotero fylliefni í varir. Þessi stúlka kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varirnar og er sannarlega ánægð með útkomuna, eins og við. 💋
#HLS
... Sjá meiraSjá minna

💋 Fyrir og eftir 1.0 ml af Belotero fylliefni í varir. Þessi stúlka kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varirnar og er sannarlega ánægð með útkomuna, eins og við. 💋
#hls

Comment on Facebook

Hvað kostar að fylla í varirnar hjá ykkur 😊

Hvað er náttúruleg fylling og hvaða gagn gerir hún fyrir ungar stúlkur?

15 jún 2020, 11:00

Húðlæknastöðin

Veist þú hvenær sólin er sterkust?
Dr. Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um áhrif sólarinnar á húðina fyrir Krabbameinsfélagið. #HLS
... Sjá meiraSjá minna

Sýna eldri færslur