FRÉTTIR


Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

27 des 2019, 14:12

Húðlæknastöðin

Mikið erum við ánægð að sjá 2 af okkar glæsilegu SkinCeuticals vörum á lista Smartland Mörtu Maríu yfir bestu snyrtivörur ársins. 🙏

En SkinCeuticals eru háþróaðar húðvörur byggðar á vísindarannsóknum bandaríska húðlæknisins Dr.Sheldon Pinnel. Húðvörurnar innihalda virk efni sem fyrirbyggja öldrun húðarinnar, eins og retinolum og glycolicsýru, og eru því aðeins fáanlegar á læknastofum sem hafa sérþekkingu í húðlæknisfræði eins og á Húðlæknastöðinni.

Andlitshreinsir ársins: SkinCeuticals Gentle Cleanser.
"Mild­ur and­lits­hreins­ir sem hent­ar öll­um húðgerðum. Hreins­ar húðina án þess að raska jafn­vægi henn­ar og róar í senn þurra og/​eða viðkvæma húð". Fæst hér: vefverslun.hudlaeknastodin.is/collections/cleanse-and-tone/products/geantle-cleanser

Sólarvörn ársins: SkinCeuticals Mineral Radiance SPF 50.
"Eng­in sól­ar­vörn jafn­ast á við þessa. Hún inni­held­ur ein­göngu vörn úr steinefn­um og er með lit svo það kem­ur ekk­ert hvítt end­urkast af and­lit­inu. Þar sem hún er lituð og jafn­ar ásýnd húðar­inn­ar get­ur hún jafn­vel virkað sem létt­ur farði eða litað dag­krem." Fæst hér: vefverslun.hudlaeknastodin.is/collections/protect/products/mineral-radiance-uv-defense-spf-50

#hls
... Sjá meiraSjá minna

Mikið erum við ánægð að sjá 2 af okkar glæsilegu SkinCeuticals vörum á lista Smartland Mörtu Maríu  yfir bestu snyrtivörur ársins. 🙏

En SkinCeuticals eru háþróaðar húðvörur byggðar á vísindarannsóknum bandaríska húðlæknisins Dr.Sheldon Pinnel. Húðvörurnar innihalda virk efni sem fyrirbyggja öldrun húðarinnar, eins og retinolum og glycolicsýru, og eru því aðeins fáanlegar á læknastofum sem hafa sérþekkingu í húðlæknisfræði eins og á Húðlæknastöðinni.

Andlitshreinsir ársins: SkinCeuticals Gentle Cleanser. 
Mild­ur and­lits­hreins­ir sem hent­ar öll­um húðgerðum. Hreins­ar húðina án þess að raska jafn­vægi henn­ar og róar í senn þurra og/​eða viðkvæma húð. Fæst hér: https://vefverslun.hudlaeknastodin.is/collections/cleanse-and-tone/products/geantle-cleanser

Sólarvörn ársins: SkinCeuticals Mineral Radiance SPF 50. 
Eng­in sól­ar­vörn jafn­ast á við þessa. Hún inni­held­ur ein­göngu vörn úr steinefn­um og er með lit svo það kem­ur ekk­ert hvítt end­urkast af and­lit­inu. Þar sem hún er lituð og jafn­ar ásýnd húðar­inn­ar get­ur hún jafn­vel virkað sem létt­ur farði eða litað dag­krem. Fæst hér: https://vefverslun.hudlaeknastodin.is/collections/protect/products/mineral-radiance-uv-defense-spf-50

#hlsImage attachmentImage attachment

27 des 2019, 11:46

Húðlæknastöðin

Hvað er azelaic sýra og hvernig virkar hún á húðina?

🍄 Lífræn (organic) húðumhirða; hveiti, bygg og rúgur innihalda azelaic sýru. Einnig er hún niðurbrotsefni lífræns svepps sem fyrirfinnst á húð okkar. Húðumhirðan getur ekki orðið lífrænni (organic) en með notkun azelaic sýru. Notið þið hana dags daglega? Finnst ykkur hún virka vel? Erum í alvörunni mjög áhugasöm um að heyra ykkar upplifun 😊

💊🔬Azelaic sýra virkar gegn þrymlabólum (acne) þar sem það er bakteríudrepandi og eykur hraða frumuskiptinga í húðinni (keratolytic). Er öruggt að nota á meðgöngu.

😎 Azelaic sýra hefur einnig væg áhrif á litabreytingar í húðinni og er t.d. örugg meðferð gegn melasma á meðgöngu.

🌹Azelaic sýra getur róað erta húð og við húðlæknar notum það einmitt oft sem meðferð gegn rósroða. Ólíkt AHA sýrum (glycolic sýru) þá hefur þessi sýra bólgueyðandi áhrif og því hægt að nota þegar húðin er ert og viðkvæm.

⚠️ Mjög örugg meðferð, má t.d. nota á meðgöngu og brjóstagjöf. Þolist vel. Athugið þó að ef styrkur hennar er kominn yfir 10% þá getur hún verið ertandi fyrir húðina.

💯vörur sem við mælum með: Finacea 15% gel og Skinoren 20% en þetta eru bæði lyfseðilsskyld lyf. Því hærri styrkleiki, því betri virkni. Margir rósroða og bólusjúklingar mjög sáttir við þessa meðferð, sérstaklega sem viðhaldsmeðferð. Einnig eru vörur frá Paula’s Choice, The Ordinary og Bioeffect sem innihalda vægara magn af azelaic sýru (<10%)

#hls
... Sjá meiraSjá minna

Hvað er azelaic sýra og hvernig virkar hún á húðina?

🍄 Lífræn (organic) húðumhirða; hveiti, bygg og rúgur innihalda azelaic sýru. Einnig er hún niðurbrotsefni lífræns svepps sem fyrirfinnst á húð okkar. Húðumhirðan getur ekki orðið lífrænni (organic) en með notkun azelaic sýru. Notið þið hana dags daglega? Finnst ykkur hún virka vel? Erum í alvörunni mjög áhugasöm um að heyra ykkar upplifun 😊

💊🔬Azelaic sýra virkar gegn þrymlabólum (acne) þar sem það er bakteríudrepandi og eykur hraða frumuskiptinga í húðinni (keratolytic). Er öruggt að nota á meðgöngu. 

😎 Azelaic sýra hefur einnig væg áhrif á litabreytingar í húðinni og er t.d. örugg meðferð gegn melasma á meðgöngu.

🌹Azelaic sýra getur róað erta húð og við húðlæknar notum það einmitt oft sem meðferð gegn rósroða. Ólíkt AHA sýrum (glycolic sýru) þá hefur þessi sýra bólgueyðandi áhrif og því hægt að nota þegar húðin er ert og viðkvæm.

⚠️ Mjög örugg meðferð, má t.d. nota á meðgöngu og brjóstagjöf. Þolist vel. Athugið þó að ef styrkur hennar er kominn yfir 10% þá getur hún verið ertandi fyrir húðina.

💯vörur sem við mælum með: Finacea 15% gel og Skinoren 20% en þetta eru bæði lyfseðilsskyld lyf. Því hærri styrkleiki, því betri virkni. Margir rósroða og bólusjúklingar mjög sáttir við þessa meðferð, sérstaklega sem viðhaldsmeðferð. Einnig eru vörur frá Paula’s Choice, The Ordinary og Bioeffect sem innihalda vægara magn af azelaic sýru (Image attachment

Comment on Facebook

Þessi sýra hljómar vel, hvaða húðlæknir hjá ykkur þekkir hana vel og þessar vörur sem þið talið um?

22 des 2019, 21:49

Húðlæknastöðin

𝐇𝐯𝐞𝐫 𝐞𝐫 𝐦𝐮𝐧𝐮𝐫𝐢𝐧𝐧 𝐚́ 𝐀𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐦 𝐨𝐠 𝐁𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐦?

Við fengum þessa áhugaverðu spurningu um daginn á opna kynningarkvöldinu okkar. Mikið er talað um ávaxtasýrur varðandi húðumhirðu og þá getur þetta verið mjög ruglandi. Við tókum því saman nokkra punkta til að útskýra muninn. Vonandi hafið þið gagn og gaman af þessari fræðslu 😊

🔬Vísindalegar staðreyndir🔬

𝐀𝐥𝐩𝐡𝐚 𝐡𝐲𝐝𝐫𝐨𝐱𝐲 𝐚𝐜𝐢𝐝𝐬 (𝐀𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐫):
- koma frá sykurreyr og öðrum plöntum
- glycolic sýra, lactic sýra, citric sýra og mandelic sýra eða öðru nafni ávaxtasýrur 🍋🍊
- þessar sýrur hreinsa ysta lag húðarinnar (exfoliate) og geta þannig unnið á litarbreytingum í húðinni
- þær virka einnig í dýpri lögum húðarinnar þar sem þær örva nýmyndun kollagens og geta þannig komið í veg fyrir öldrun húðarinnar (anti-aging)

𝐁𝐞𝐭𝐚 𝐡𝐲𝐝𝐫𝐨𝐱𝐲 𝐚𝐜𝐢𝐝𝐬 (𝐁𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐫):
- langalgengasta sýran í þessum flokki er salicylic sýra
- fituleysanlegar sýrur sem komast greiðlega ofan í svitaholur (pores) og fitukirtla húðarinnar sem útskýrir af hverju þær virka vel gegn fílapenslum og bólum (acne)
- geta haft bólgueyðandi áhrif sem getur einnig útskýrt góða virkni gegn bólum
- hafa smávægilega virkni gegn bakteríum og virka einnig vel á sigg (calluses)

✅ AHA sýrur virka vel til að hreinsa ysta lag húðarinnar (exfoliate), vinna gegn öldrun húðarinnar og vinna á vægum litabreytingum

✅ BHA sýrur virka best til að vinna gegn fílapenslum, bólum og feitri húð

💯% vörur sem við mælum með:
- SkinCeuticals Glycolic 10 Overnight inniheldur 10% AHA sýrur.
- Kremin frá Neostrata innihalda 10, 15 og 20%.
- Einnig inniheldur Blemish and age defence serumið frá SkinCeuticals bæði AHA og BHA sýrur sem hentar einkar vel gegn feitri húð þeð tilhneigingu til að fá bólur.
- Hreinsirinn inniheldur einnig salicylic sýru sem hreinsar þá vel svitaholurnar.

⚠️ VARÚÐ! Þolist illa hjá þeim með viðkvæma eða bólgna húð.

Við húðlæknar mælum með reglulegum andlitsmeðferðum með sterkum ávaxtasýrum (chemical peels) sem eru framkvæmdar undir eftirliti húðlækna. Byrjum yfirleitt með 35% sýrum og aukum svo í 50% eða förum beint í 70% ef þolist mjög vel. Áhrifarík og einföld meðferð og í hinum fullkomna heimi þá mælum við með einni meðferð á 2-3ja mánaða fresti. Ein af okkar uppáhaldsmeðferðum. Mjög gott að undirbúa húðina með því að bera vaselín á viðkvæma staði daginn áður, eins og við nef og munnvik

#HLS
... Sjá meiraSjá minna

𝐇𝐯𝐞𝐫 𝐞𝐫 𝐦𝐮𝐧𝐮𝐫𝐢𝐧𝐧 𝐚́ 𝐀𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐦 𝐨𝐠 𝐁𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐦?

Við fengum þessa áhugaverðu spurningu um daginn á opna kynningarkvöldinu okkar. Mikið er talað um ávaxtasýrur varðandi húðumhirðu og þá getur þetta verið mjög ruglandi. Við tókum því saman nokkra punkta til að útskýra muninn. Vonandi hafið þið gagn og gaman af þessari fræðslu 😊

🔬Vísindalegar staðreyndir🔬

𝐀𝐥𝐩𝐡𝐚 𝐡𝐲𝐝𝐫𝐨𝐱𝐲 𝐚𝐜𝐢𝐝𝐬 (𝐀𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐫):
- koma frá sykurreyr og öðrum plöntum
- glycolic sýra, lactic sýra, citric sýra og mandelic sýra eða öðru nafni ávaxtasýrur 🍋🍊
- þessar sýrur hreinsa ysta lag húðarinnar (exfoliate) og geta þannig unnið á litarbreytingum í húðinni
- þær virka einnig í dýpri lögum húðarinnar þar sem þær örva nýmyndun kollagens og geta þannig komið í veg fyrir öldrun húðarinnar (anti-aging)

𝐁𝐞𝐭𝐚 𝐡𝐲𝐝𝐫𝐨𝐱𝐲 𝐚𝐜𝐢𝐝𝐬 (𝐁𝐇𝐀 𝐬𝐲́𝐫𝐮𝐫):
- langalgengasta sýran í þessum flokki er salicylic sýra
- fituleysanlegar sýrur sem komast greiðlega ofan í svitaholur (pores) og fitukirtla húðarinnar sem útskýrir af hverju þær virka vel gegn fílapenslum og bólum (acne)
- geta haft bólgueyðandi áhrif sem getur einnig útskýrt góða virkni gegn bólum 
- hafa smávægilega virkni gegn bakteríum og virka einnig vel á sigg (calluses)

✅ AHA sýrur virka vel til að hreinsa ysta lag húðarinnar (exfoliate), vinna gegn öldrun húðarinnar og vinna á vægum litabreytingum

✅ BHA sýrur virka best til að vinna gegn fílapenslum, bólum og feitri húð

💯% vörur sem við mælum með: 
 - SkinCeuticals Glycolic 10 Overnight inniheldur 10% AHA sýrur.
 - Kremin frá Neostrata innihalda 10, 15 og 20%. 
 - Einnig inniheldur Blemish and age defence serumið frá SkinCeuticals bæði AHA og BHA sýrur sem hentar einkar vel gegn feitri húð þeð tilhneigingu til að fá bólur. 
 - Hreinsirinn inniheldur einnig salicylic sýru sem hreinsar þá vel svitaholurnar. 

⚠️ VARÚÐ! Þolist illa hjá þeim með viðkvæma eða bólgna húð.

Við húðlæknar mælum með reglulegum andlitsmeðferðum með sterkum ávaxtasýrum (chemical peels) sem eru framkvæmdar undir eftirliti húðlækna. Byrjum yfirleitt með 35% sýrum og aukum svo í 50% eða förum beint í 70% ef þolist mjög vel. Áhrifarík og einföld meðferð og í hinum fullkomna heimi þá mælum við með einni meðferð á 2-3ja mánaða fresti. Ein af okkar uppáhaldsmeðferðum. Mjög gott að undirbúa húðina með því að bera vaselín á viðkvæma staði daginn áður, eins og við nef og munnvik

#hls

Comment on Facebook

Hvenær er gott að byrja í sterkum sýrumeðferðum?

Hildur Karen Jóhannsdóttir eitthvað fyrir mig? 🤔

Langar í svona jólag.

Hvað kosta kremin

Hvað kosta svona krem ?

View more comments

16 sep 2019, 14:01

Húðlæknastöðin

Phyto Corrective Maskinn frá SkinCeuticals er loksins komin aftur á lager hjá okkur. Einnig leyndist í sendingunni Equalizing Tonerinn sem við höfum beðið spennt eftir að fá 😊 maskinn kostar 10.678kr og tonerinn 5.710kr #húðlæknastöðin #skinceuticals #HLS ... Sjá meiraSjá minna

Phyto Corrective Maskinn frá SkinCeuticals er loksins komin aftur á lager hjá okkur. Einnig leyndist í sendingunni Equalizing Tonerinn sem við höfum beðið spennt eftir að fá 😊 maskinn kostar 10.678kr og tonerinn 5.710kr #húðlæknastöðin #skinceuticals #hls
Sýna eldri færslur