FRÉTTIR


Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

10 júl 2020, 17:34

Húðlæknastöðin

🙄 Fylliefni undir augun, Tear trough 🙄

Ein tæknilega erfiðasta meðferðin sem við framkvæmum með fylliefnum. Ef gert hjá réttum einstaklingum heppnast þessi meðferð yfirleitt stórkostlega vel. En AF HVERJU hentar hún ekki öllum? Það eru nefnilega margir þættir sem þurfa að ganga upp til að meðferðin heppnist vel:

1. Þéttleiki húðarinnar -Húðin verður að hafa vissan þéttleika í sér til að bera fylliefnið
2. Fylling í kinnum til staðar - Það verður að vera viss fylling til staðar í kinnum, miðhluta andlits og gagnaugum til að veita nægilegan stuðning fyrir meðferðina. Þess vegna þarf stundum að byrja á að setja fylliefni á þessi svæði áður en fylliefni er sett undir augun
3. Augnpokar - Ef augnpokar eru áberandi þá kemur þessi meðferð ekki vel út
4. Sterk liðbönd - Viss styrkleiki þarf að vera í liðböndunum við augnkrókinn
5. Saga um ofnæmisviðbrögð, sérstaklega undir augunum
6. Lélegt sogæðakerfi undir augunum - Ef tilhneiging til að fá mikinn bjúg kringum augun þá getur bjúgurinn versnað við þessa meðferð þar sem fylliefnið (hyaluronic acid) dregur í sig vökva

Þetta þarf allt að meta við skoðun og stundum mælum við frekar með skurðaðgerð. Það fer ekkert endilega eftir aldri heldur getur verið mjög mismunandi eftir erfðum og eiginleikum húðarinnar. Hjá okkur ert þú í öruggum höndum! #HLS
... Sjá meiraSjá minna

🙄 Fylliefni undir augun, Tear trough 🙄

Ein tæknilega erfiðasta meðferðin sem við framkvæmum með fylliefnum. Ef gert hjá réttum einstaklingum heppnast þessi meðferð yfirleitt stórkostlega vel. En AF HVERJU hentar hún ekki öllum? Það eru nefnilega margir þættir sem þurfa að ganga upp til að meðferðin heppnist vel:

1. Þéttleiki húðarinnar -Húðin verður að hafa vissan þéttleika í sér til að bera fylliefnið
2. Fylling í kinnum til staðar - Það verður að vera viss fylling til staðar í kinnum, miðhluta andlits og gagnaugum til að veita nægilegan stuðning fyrir meðferðina. Þess vegna þarf stundum að byrja á að setja fylliefni á þessi svæði áður en fylliefni er sett undir augun
3. Augnpokar - Ef augnpokar eru áberandi þá kemur þessi meðferð ekki vel út
4. Sterk liðbönd - Viss styrkleiki þarf að vera í liðböndunum við augnkrókinn
5. Saga um ofnæmisviðbrögð, sérstaklega undir augunum
6. Lélegt sogæðakerfi undir augunum - Ef tilhneiging til að fá mikinn bjúg kringum augun þá getur bjúgurinn versnað við þessa meðferð þar sem fylliefnið (hyaluronic acid) dregur í sig vökva 

Þetta þarf allt að meta við skoðun og stundum mælum við frekar með skurðaðgerð. Það fer ekkert endilega eftir aldri heldur getur verið mjög mismunandi eftir erfðum og eiginleikum húðarinnar. Hjá okkur ert þú í öruggum höndum! #hls

26 jún 2020, 11:17

Húðlæknastöðin

Vissir þú að SPF 30 þýðir að hægt er að vera 30 sinnum lengur í sólinni án þess að brenna?
Dr. Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um sólarvarnir fyrir Krabbameinsfélagið. #HLS
... Sjá meiraSjá minna

22 jún 2020, 11:10

Húðlæknastöðin

💋 Fyrir og eftir 1.0 ml af Belotero fylliefni í varir. Þessi stúlka kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varirnar og er sannarlega ánægð með útkomuna, eins og við. 💋
#HLS
... Sjá meiraSjá minna

💋 Fyrir og eftir 1.0 ml af Belotero fylliefni í varir. Þessi stúlka kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varirnar og er sannarlega ánægð með útkomuna, eins og við. 💋
#hls

Comment on Facebook

Hvað kostar að fylla í varirnar hjá ykkur 😊

Hvað er náttúruleg fylling og hvaða gagn gerir hún fyrir ungar stúlkur?

15 jún 2020, 11:00

Húðlæknastöðin

Veist þú hvenær sólin er sterkust?
Dr. Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um áhrif sólarinnar á húðina fyrir Krabbameinsfélagið. #HLS
... Sjá meiraSjá minna

14 maí 2020, 12:27

Húðlæknastöðin

„Húðin eldist hraðar í sólinni, þó maður taki ekki eftir því þegar maður er ungur og með jafna húð“

Dr. Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um áhrif sólarinnar á húðina fyrir Krabbameinsfélagið . #hls
... Sjá meiraSjá minna

14 apr 2020, 11:59

Húðlæknastöðin

"Sólin er með þrenns konar geisla, þeir fara mislangt ofaní húðina og ná niður í frumulögin þar sem þeir valda frumuskemmdum."

Jenna Huld húðlæknir svarar spurningum um áhrif sólarinnar á húðina fyrir Krabbameinsfélagið. #hls
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Mjög góð áminning fyrir sumarið👍🏻

Sérstaklega núna, þar sem ozonlagið er mjög þunnt hér norðurfrá í ár. Sólarvörn endalaust í sumar.

11 mar 2020, 9:00

Húðlæknastöðin

Tveir af húðlæknum okkar eru með móttöku á Akureyri þessa dagana og bjóða upp á bæði fylliefni og toxín (vöðvaslakandi efni) ásamt ráðgjöf.

Þessi glæsilega kona kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varir, en á myndunum má sjá fyrir fyllingu og svo strax eftir meðferð. Hún var mjög ánægð með útkomuna og við glöð að geta gert okkur ferð hingað reglulega.

#HLS
... Sjá meiraSjá minna

Tveir af húðlæknum okkar eru með móttöku á Akureyri þessa dagana og bjóða upp á bæði fylliefni og toxín (vöðvaslakandi efni) ásamt ráðgjöf. 

Þessi glæsilega kona kom til okkar til að fá náttúrulega fyllingu í varir, en á myndunum má sjá fyrir fyllingu og svo strax eftir meðferð. Hún var mjög ánægð með útkomuna og við glöð að geta gert okkur ferð hingað reglulega. 

#hls

28 feb 2020, 15:58

Húðlæknastöðin

💋 Margar konur vilja fá lítið af mjúku fylliefni í varirnar til að viðhalda náttúrulegu útliti varanna, helst það lítið að enginn taki eftir því nema þær sjálfar. Það er vel hægt að verða við því! Hér voru einungis 0.5 ml af Belotero Contour lips (hálf sprauta) notaðir til að gefa vörunum raka, styrkja aðeins varalínuna og jafna munnvikin svo þau stefni beint út til hliðanna (ekki niður!)💋
#HLS
... Sjá meiraSjá minna

💋 Margar konur vilja fá lítið af mjúku fylliefni í varirnar til að viðhalda náttúrulegu útliti varanna, helst það lítið að enginn taki eftir því nema þær sjálfar. Það er vel hægt að verða við því! Hér voru einungis 0.5 ml af Belotero Contour lips (hálf sprauta) notaðir til að gefa vörunum raka, styrkja aðeins varalínuna og jafna munnvikin svo þau stefni beint út til hliðanna (ekki niður!)💋
#hls

Comment on Facebook

Ég sé ekki hvað er fyrir eða eftir. Er alveg eins!

Var einmitt að hugsa það sama 🙈

Sé engan mun

Mjög flott 😍

Sýna eldri færslur