Ráðleggingar Tag

Exem á höndum

Orðið „eczema“ er gríska og þýðir „að sjóða upp úr“ eins og þegar sýður í potti. Þessi lýsing á stundum vel við þar sem sjúkdómurinn lýsir sér oft sem litlar vessafylltar blöðrur í húðinni. Exem, eins og sjúkdómurinn kallast á daglegu máli, hefur umfangsmikla...

Ráðleggingar til þeirra sem þjást af bólum

Auk þess að nota þau lyf sem læknirinn hefur ávísað skaltu hafa eftirfarandi í huga ef þú þjáist af bólum: Þrífðu andlitið kvölds og morgna því sviti, húðfita, óhreinindi, mengun og farði eykur líkurnar á kirtlarnir lokist. Notaðu gjarnan húðhreinsivörur sem innihalda salicylicsýru, glycolicsýru eða aðrar...