Húð Tag

Lichen planus

Lichen Planus (LP) er nokkuð algengur húðsjúkdómur. Hann nefnist “Flatskæningur” á íslensku. Hann lýsir sér oft með klæjandi útbrotum við úlnliði, ökkla og neðst á baki. Útbrotin eru rauð eða fjólublá. Þau eru oft nokkurra millimetra stór í hópum á þessum stöðum. Útbrotin geta líka verið...

Sveppasýkingar í fótum og tánöglum

Orsakir, tíðni og áhættuþættir. Ýmsar örverur lifa í og á líkama okkar undir eðlilegum aðstæðum en valda okkur ekki skaða, og í sumum tilvikum eru þær beinlínis gagnlegar. Í öðrum tilvikum geta örverur fjölgað sér um of og valda þá sýkingum sem geta skaðað okkur. Á...

Skinceuticals húðvörur – Fyrirlestur – Myndband

SkinCeuticals vörurnar eru komnar í hús til okkar og verða á frábæru kynningarverði núna í febrúar! Fyrsts sending að hluta uppseld. Húðvörur byggðar á vísindalegum rannsóknum með virkum efnum fyrir allar húðgerðir. Þær eru einungis seldar hjá okkur á Húðlæknastöðinni og ykkur velkomið að koma...

Húðflúr fjarlægt með Pico laser – Myndband

Pico laser er ný gerð af laser til að fjarlægja húðflúr. Hann er kemur frá virtu ítölsku laserfyrirtæki, Quanta systems.Pico laserinn er sá öflugasti og áhrifamesti á markaðnum í dag til að fjarlægja tattolit úr húð. Þennan öfluga laser má einnig nota til að meðhöndla aðrar...