einkenni Tag

Psoriasis – einkenni og meðferð

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur yfirleitt ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá...

Ofsakláði – Urticaria – Fæða

Urticaria er algengur húðsjúkdómur sem getur komið fyrir á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn orsakast af því að frumur í húð sem kallast mastfrumur fara að gefa frá sér ýmis efni td histamín sem valda kláða og bjúg í húð.Urticaria hefur verið kallað “Ofsakláði” á...

Kynsjúkdómar

Á vef landlæknisembættisins má meðal annars finna eftirfarandi bæklinga um kynsjúkdóma. Hlekkir á bæklinga frá landlæknisembættinu varðandi kynsjúkdóma: Staðreyndir um HIV og alnæmi Kynsjúkdómar. Smitleiðir, einkenni, meðferð, forvarnir. 2013 Leiðbeiningar um getnaðarvarnir 2008. ...