Sveppasýkingar

Litbrigðamygla

Þetta er nokkuð algengur húðsjúkdómur . Hann orsakast af ákveðinni tegund af svepp sem er á húðinni hjá öllu fólki. Hjá sumum virðist sem sveppurinn fari að fjölga sér undir ákveðnum kringumstæðum, og þá koma húðbreytingarnar fram. Sýkingin er algengust hjá ungu fólki. Sjúkdómurinn er...

Sveppasýkingar á kynfærum

Candida albicans er gersveppur, sem er eðlilega til staöar í leggöngum kvenna, en í fremur litlu magni. Hann er einnig til staðar á heilbrigðri húð, en i enn minna magni. Ef mikil aukning verður á magni þessara sveppa getur hann valdið óþægindum. Vissar aðstæöur geta valdið...

Sveppasýkingar hjá sundgestum

Inngangur Sveppasýkingar í tánöglum eru algengt vandamál á Íslandi og hefur kostnaður vegna sveppalyfja aukist töluvert hin síðustu ár. Nýleg íslensk rannsókn bendir til þess að um 8% Íslendinga séu með sveppasýkingar í tánöglum. Mikilvægt er að rannsaka faraldursfræði naglsveppasýkinga vel svo unnt sé að beita...

Sveppasýkingar í fótum og tánöglum

Orsakir, tíðni og áhættuþættir. Ýmsar örverur lifa í og á líkama okkar undir eðlilegum aðstæðum en valda okkur ekki skaða, og í sumum tilvikum eru þær beinlínis gagnlegar. Í öðrum tilvikum geta örverur fjölgað sér um of og valda þá sýkingum sem geta skaðað okkur. Á...