Acne Tag

Ráðleggingar til þeirra sem þjást af bólum

Auk þess að nota þau lyf sem læknirinn hefur ávísað skaltu hafa eftirfarandi í huga ef þú þjáist af bólum: Þrífðu andlitið kvölds og morgna því sviti, húðfita, óhreinindi, mengun og farði eykur líkurnar á kirtlarnir lokist. Notaðu gjarnan húðhreinsivörur sem innihalda salicylicsýru, glycolicsýru eða aðrar...

Yfirlitsgrein um unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfur oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana...