Rosacea Tag

Rósroði (rosacea)

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Grein um rósroða

Hvað er Rósroði?Rósroði er langvinnur húðsjúkdómur sem veldur roða og bólgu, aðallega í andliti. Hann getur þó einnig komið annarsstaðar ss. í hársvörð, háls, eyru,brjóst og bak. Þeir sem hafa Rósaroða verða fyrst varir við tilhneigingu til að roðna auðveldlega ( flushing ) td. í...

Rósroði

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Skinceuticals húðvörur – Fyrirlestur – Myndband

SkinCeuticals vörurnar eru komnar í hús til okkar og verða á frábæru kynningarverði núna í febrúar! Fyrsts sending að hluta uppseld. Húðvörur byggðar á vísindalegum rannsóknum með virkum efnum fyrir allar húðgerðir. Þær eru einungis seldar hjá okkur á Húðlæknastöðinni og ykkur velkomið að koma...