Aðrir húðsjúkdómar

Porfyria Cutanea Tarda

Porfyria Cutanea Tarda (PCT) er efnaskiptasjúkdómur þar sem lifrin myndar of mikið magn af porfyrinum. Þessi efni eru nauðsynleg fyrir líkamann, en í of miklu magni valda þau einkennum. Húðin og lifrin eru mest útsett.Tilhneigingin til af fá sjúkdóminn getur verið arfgeng. Séu einstaklingar með þessa...

Pruritus ani

Pruritus ani er latína og þýðir kláði í endaþarmi. Þetta er mjög algengt vandamál. Þessi kláði getur komið frá húðsjúkdómum sem eru á svæðinu, en oft sjást engin merki um neinn slíkan sjúkdóm. Þegar ekki er um að ræða húðsjúkdóm sem orsakar kláðann er talið...

Ráðleggingar til þeirra sem þjást af bólum

Auk þess að nota þau lyf sem læknirinn hefur ávísað skaltu hafa eftirfarandi í huga ef þú þjáist af bólum: Þrífðu andlitið kvölds og morgna því sviti, húðfita, óhreinindi, mengun og farði eykur líkurnar á kirtlarnir lokist. Notaðu gjarnan húðhreinsivörur sem innihalda salicylicsýru, glycolicsýru eða aðrar...

Roði í andliti

Að forðast æðavirka fæðu getur t.d. gagnast þeim sem fá roðaköst eða þjást að andlitsroða. Hér á eftir fylgir listi yfir fæðutegudir sem innihalda æðavirk efni. ...

Rósroði

Rosacea (rósroði) er langvinnur sjúkdómur sem yfirleitt fer fyrst að láta á sér kræla upp úr þrítugu. Sjúkdómurinn lýsir sér með roða, bólum, graftrarbólum æðaslitum og stundum þrota í andliti. Það eru ekki til greinargróðar upplýsingar um algengi sjúkdómsins. Það vill þó þannig til að...

Yfirlitsgrein um unglingabólur (acne)

Þrymlabólur, stundum kallað acne, bólusjúkdómur, eða unglingabólur, byrja venjulega á unglingsárum og hverfur oftast milli 20 og 30 ára aldurs. Í sumum tilvikum er sjúkdómurinn mjög þrálátur og getur verið virkur mun lengur. Í öðrum tilvikum byrjar sjúkdómurinn eftir unglingsár. Sjúkdómurinn leggst á fitukirtlana...