Exemsjúkdómar

Kláðamaur

Kláðamaur (Sarcoptes Scabei) er lítið dýr, um 0,4 mm að lengd, sem lifir í hornlagi húðarinnar. Kvendýrið sest að í hornlaginu og getur borað sig áfram um 2 mm á dag um leið og það verpir 2-3 eggjum á dag. Eggin klekjast á 3 dögum...

Meðferð við barnaexemi með elidel

Rúmlega fimmta hvert barn á Íslandi er með eða hefur einhvern tíma fengið barnaexem (stað- og tímabundið exem, atópískt exem). Langalgengast er að er barnaexem komi fram fyrir sjö ára aldur (90%) og reyndar kemur það yfirleitt fram fyrir fjögurra ára aldur. Sem betur fer...

Nikkel í augnskuggum

Þrátt fyrir að búið sé að banna nikkel í snyrtivörum fer því fjarri að reglunum sé alltaf fylgt. Ný dönsk rannsókn frá rannsóknarstofu Miljø og Sundhed leiddi í ljós hátt hlutfall nikkels í 19 tegundum algengra maskara. Mælt er með því að nikkelinnihald maskara fari ekki...

Nikkelofnæmi

Fæða sem inniheldur mikið nikkel:Skelfiskur td. rækja, krabbi og kræklingur.Baunaspírur, alfalfa spírur Baunir (hvítar, brúnar, grænar)BlaðlaukurBókhveitiDöðlurGarðkál, fóðurmergkál GráfikjurGróf kombrauð, heilhveitibrauð, fjölkomabrauð Gulertur, matbaunir,HaframjölHeilhveitikexHirsiHnetur, heslihnetur, salthneturHrísgrjón með hýðiHveitihýði og annað hýði og trefjaefhi þar með talið morgunverðarkom, hýðiskex.Hörfræ, hörfræjarolía klíð, komhýði LinsubaunirMúslí og önnur slík morgunverðarvaraMöndlurRúghýðiSalat,...

Ofsakláði – Urticaria – Fæða

Urticaria er algengur húðsjúkdómur sem getur komið fyrir á hvaða aldri sem er. Sjúkdómurinn orsakast af því að frumur í húð sem kallast mastfrumur fara að gefa frá sér ýmis efni td histamín sem valda kláða og bjúg í húð.Urticaria hefur verið kallað “Ofsakláði” á...

Vetrarfætur

VetrarfæturAtopiskir vetrarfætur eru ekki óalgengur húðsjúkdómur og sést oftast hjá börnum 3-14 ára. Sjúkdómurinn byrjar oft sem roði og verkur í húðinni á iljunum við tábergið. Einnig er húðin undir stórutánum oft slæm. Húðin verður oft sprungin og glansandi. Húðin er venjulega verst þar sem...

Rannsókn á lyfi gegn barnaexemi

Óskað er eftir sjálfboðaliðum 18 ára og eldri til þátttöku íklínískri lyfjarannsókn á meðferð við ofnæmishúðbólgu (atopic dermatitis)Rannsóknin hefur fengið leyfi Vísindasiðanefndar, Persónuverndar og Lyfjastofnunar og verður framkvæmd á Húðlæknastöðinni, Smáratorgi 1, Kópavogi. Aðalrannsakandi er Bárður Sigurgeirsson, sérfræðingur í húðsjúkdómum.Megintilgangur rannsóknarinnar er að kanna öryggi...