Meðferð við barnaexemi með elidel

Meðferð við barnaexemi með elidel

Prenta

Rúmlega fimmta hvert barn á Íslandi er með eða hefur einhvern tíma fengið barnaexem (stað- og tímabundið exem, atópískt exem). Langalgengast er að er barnaexem komi fram fyrir sjö ára aldur (90%) og reyndar kemur það yfirleitt fram fyrir fjögurra ára aldur. Sem betur fer virðast margir þó losna við það aftur á barnsaldri en daglegt líf barns með exem getur verið erfitt og því fylgja ýmsar áhyggjur.

Hér má skoða bækling um meðferð á barnaexemi með elidel kremi. Hér er einnig að finna ýmis almenn ráð um barnaexem.

Bæklingur um meðferð á barnaexemi með elidel kremi. (pdf-skjal)

Nánar á (enskur texti):