Fræðsluefni

  • Sort Blog:
  • All
  • Aðrir húðsjúkdómar
  • Ávaxtasýrur
  • Exemsjúkdómar
  • Háreyðing
  • Húðkrabbamein
  • Húðsjúkdómar
  • Kynsjúkdómar
  • Laser
  • Lasermeðferð
  • Lýtahúðlækningar
  • Meðferðir
  • Psoriasis
  • Skinceuticals
  • Sveppasýkingar

Ávaxtasýrur: Hvað hentar þinni húð?

Sagan segir að sjálf Kleópatra drottning hafi stundað mjólkurböð til að viðhalda húðinni áferðarfallegri og hreinni. Hvað var það í mjólkinni sem hafði þessi áhrif? Jú, mjólkursýran. Spólum áfram um rúm tvö þúsund ár og sýrur í húðumhirðu hafa aldrei verið vinsælli.  Í dag eru í...

5 ráð til að gera húðina glowy fyrir hátíðirnar

Nú fer að líða að jólum og flest viljum við hafa húðina fallega og ljómandi þegar hátíðarnar ganga í garð. Þess vegna höfum við á Húðlæknastöðinni tekið saman nokkrar af okkar uppáhaldsvörum og meðferðum sem gefa húðinni fallegan ljóma. Athugið að vörurnar henta ekki öllum húðgerðum...

Hetjan í húðumhirðu

Það er líklegt, að þú hafir heyrt um efnið retínól, þar sem það er að verða eitt vinsælasta innihaldsefnið í húðvörum í dag. Vinsældir retínóls eru ekki úr lausu lofti gripnar, á bak við efnið er fjöldinn allur af klínískum rannsóknum sem sanna það, að...

Upplýsingar um nikkel í fæðu

Fæða sem inniheldur mikið nikkel: Skelfiskur t.d. rækja, krabbi og kræklingur Baunaspírur, alfa alfa spírur Baunir (hvítar, brúnar, grænar) Blaðlaukur Bókhveiti Döðlur Garðkál, fóðurmergkál Gráfíkjur Gróf kornbrauð, heilhveitibrauð, fjölkomabrauð Gulertur, matbaunir, Haframjöl Heilhveitikex Hirsi Hnetur, heslihnetur, salthnetur Hrísgrjón með hýði Hveitihýði og annað hýði og trefjaefni þar með talið morgunverðarkorn, hýðiskex, trefjatöflur Hörfræ, hörfræjaolía klíð, kornhýði Linsubaunir Múslí og...

Nikkel í snyrtivörum

Þrátt fyrir að búið sé að banna nikkel í snyrtivörum fer því fjarri að reglunum sé alltaf fylgt. Ný dönsk rannsókn frá rannsóknarstofu Miljø og Sundhed leiddi í ljós hátt hlutfall nikkels í 19 tegundum algengra maskara. Mælt er með því að nikkelinnihald maskara fari ekki...

Kláðamaur (scabies)

Kláðamaur (Sarcoptes Scabei) er lítið dýr, um 0,4 mm að lengd, sem lifir í hornlagi húðarinnar. Kvendýrið sest að í hornlaginu og getur borað sig áfram um 2 mm á dag um leið og það verpir 2-3 eggjum á dag. Eggin klekjast á 3 dögum...

Kláði í endaþarmi (prusritus ani)

Pruritus ani er latína og þýðir kláði í endaþarmi. Þetta er mjög algengt vandamál. Þessi kláði getur komið frá  húðsjúkdómum sem eru á svæðinu, en oft sjást engin merki um neinn slíkan sjúkdóm. Þegar ekki er um að ræða húðsjúkdóm sem orsakar kláðann er talið...

Atvinnusjúkdómar hjá vélstjórum

Eftir því sem starfsumhverfi manna verður flóknara og tæknivæddara því fleiri tegundir efna komast í snertingu við húðina. Vélstjórar eru margir hverjir daglega í snertingu við olíur af ýmsum gerðum, leysiefni, sýrur og basa. Efni sem þessi geta valdið exemi, bruna, bólum og bólgum í...

Flösuexem

Hvað er flasa? Heilbrigður hársvörður endurnýjar stöðugt húðfrumur sínar. Flasa myndast þegar frumumyndun og frumudauði eykst umfram það sem vanalegt er. Þá myndast mikið magn dauðra húðfruma sem loða saman og mynda gráleitar húðflögur sem sjást í hári og hársverði og við þekkjum sem flösu. Alvarlegri...

Barnaexem

Rúmlega fimmta hvert barn á Íslandi er með eða hefur einhvern tíma fengið barnaexem (stað- og tímabundið exem, atópískt exem). Langalgengast er að er barnaexem komi fram fyrir sjö ára aldur (90%) og reyndar kemur það yfirleitt fram fyrir fjögurra ára aldur. Sem betur fer...

© Húðlæknastöðin ehf. – Með notkun á vefnum samþykkir notandi notkunarskilmála hans – Notkunarskilmálar og yfirlýsing um persónuvernd