Húðkrabbamein Tag

Hvað er húðkrabbamein?

Til húðkrabbameina teljast ýmsar gerðir krabbameina, en aðallega er um að ræða þrjár gerðir, flöguþekjukrabbamein (carcinoma squamocellulare), grunnfrumukrabbamein (carcinoma basocellulare) og sortuæxli (melanoma malignum). 
 Húðin er stærsta líffæri líkamans. Hjá fullorðnum er yfirborð hennar nær tveir fermetrar. Hlutverk húðarinnar er meðal annars að vernda líkamann...

Um húðkrabbamein

Krabbameinsfélag Íslands heldur úti öflugri starfsemi. Þar er veitt veita ýmiss konar fræðsla, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og við aðstandendur. Félagið heldur utanum skráningu krabbameina og tíðnitölur.Hér má finna gagnlega tengla: Sortuæxli í húð - TíðnitölurHúðkrabbamein án sortuæxla - TíðnitölurEftirtaldar heimildir eru...