Um húðkrabbamein

Um húðkrabbamein

Prenta

Krabbameinsfélag Íslands heldur úti öflugri starfsemi. Þar er veitt veita ýmiss konar fræðsla, ráðgjöf og stuðning við fólk sem hefur greinst með krabbamein og við aðstandendur. Félagið heldur utanum skráningu krabbameina og tíðnitölur.

Hér má finna gagnlega tengla:

Sortuæxli í húð – Tíðnitölur

Húðkrabbamein án sortuæxla – Tíðnitölur


Eftirtaldar heimildir eru fengnar af vef Krabbameinsfélags Íslands en birtust upphaflega í eftirfarandi bók:

Jón Gunnlaugur Jónasson og Laufey Tryggvadóttir. Krabbamein á Íslandi – Upplýsingar úr Krabbameinsskrá fyrir tímabilið 1955-2010. Krabbameinsfélagið, Reykjavík 2012

Sortuæxli í húð (pdf-skjal)

Krabbamein í húð, önnur en sortuæxli (pdf-skjal)