Fræðsluefni

  • Sort Blog:
  • All
  • Aðrir húðsjúkdómar
  • Ávaxtasýrur
  • Exemsjúkdómar
  • Háreyðing
  • Húðkrabbamein
  • Húðsjúkdómar
  • Kynsjúkdómar
  • Laser
  • Lasermeðferð
  • Lýtahúðlækningar
  • Meðferðir
  • Psoriasis
  • Skinceuticals
  • Sveppasýkingar

Bæklingur um psoriasis

Bæklingur eftir Bárð Sigurgeirsson húðsjúkdómalækni og danska húðsjúkdómalækninn Annemette Oxholm.  Bæklingurinn er á pdf formi. Spurningar og svör um psoriasis (pdf) ...

Psoriasis – einkenni og meðferð

Psoriasis er sjúkdómur sem situr í húð, nöglum og stundum í liðamótum. Hann hefur yfirleitt ekki áhrif á lífslengd fólks.Psoriasis er ekki smitandi. Flestir hafa sjúkdóminn á vægu stigi, en mismunandi er hve mikil áhrif sjúkdómurinn hefur á daglegt líf manna.Gangur Psoriasis er oft sá...

Bláa lónið og psoriasis

Bárður Sigurgeirsson dr.med. Jón H Ólafsson dr. med. Bláa lónið og meðferð á psoriasis Reykjanesskagi á Suðvesturlandi er fyrst og fremst samsettur úr gljúpu hrauni. Hraunið er ekki þéttara en svo að það hleypir sjó í gegnum sig. Djúpt í iðrum jarðar eru katlar sem eru fullir af...

Afhreistrun

Afhreistrun er mikilvæg fyrir meðhöndlun Psoriasis. Hún er líka mikilvæg fyrir meðferð hreistrandi húðsjúkdóma í hársverði svo sem flösuexems og psoriasis. Meðferð hefur að jafnaði ekki nægileg áhrif sé hreistur ekki fjarlægt. Þetta gildir fyrir ljósameðferð, D-vítamín afleiður eins og Daivonex, kortisónkrem, tjöru og Dithranol...

Aðgát í nærveru sólar

Árlega greinast að meðaltali um 45 manns með sortuæxli og tæplega 90 með önnur illkynja húðæxli. Um tíu Íslendingar deyja á ári úr þessum krabbameinum, þar af níu af völdum sortuæxla. Um 1.440 manns eru á lífi sem greinst hafa með þessa sjúkdóma. Sortuæxli er...

Áhrif sólarinnar á húðina – þrettán stutt myndbönd

Eftirfarandi 13 myndbönd eru samstarfsverkefni Krabbameinsfélagsins og Jennu Huldar Eysteinsdóttur húðlækni. Jenna Huld starfar á Húðlæknastöðinni. https://www.youtube.com/watch?v=ZbpeHGA9EFQ https://www.youtube.com/watch?v=oBi93w4AT6I https://www.youtube.com/watch?v=brAi9prAl3s https://www.youtube.com/watch?v=dsW1neZOeLA https://www.youtube.com/watch?v=rQNIDsXISM0 https://www.youtube.com/watch?v=7wHhQUqcNKA https://www.youtube.com/watch?v=Sp5K2bGdXJ4 https://www.youtube.com/watch?time_continue=61&v=9VyAyySImA4 https://www.youtube.com/watch?v=UL2Z3CyPo8A https://www.youtube.com/watch?time_continue=153&v=X8-gi8cVh04 https://www.youtube.com/watch?v=EI20F0peNCs https://www.youtube.com/watch?v=U7L96nLucXY https://www.youtube.com/watch?v=a_r1OaAdWRk Heimild:Krabbameinsfélagiðwww.krabb.is ...

Blessuð sólin elskar allt

Greinin birtist í Læknablaðinu 7. tbl 90. árg. 2004Nú er tími sumarleyfa, sólarlandaferða, sólbaða, útivistar og vonandi eigum við eftir að njóta margra góðviðrisdaga á þessu sumri. Í tilefni af þessu er ekki úr vegi að huga að því að blessuð sólin hefur einnig aðrar...

Einkenni sem á að gefa gaum

Ef þú tekur eftir einhverjum eftirfarandi einkenna er rétt að láta skoða blettina þína nánar af lækni. Hættumerkin Ósamhverfur blettur. Annar helmingurinn er ekki eins og hinn. Óreglulegir kantar. Breytileiki í lit. Einn hluti hefur annan lit. Brún, rauð, svört, blágrá litabrigði. Stærð. Sortuæxli eru oft stærri en...

Ert þú með auknar líkur á myndun húðkrabbameina?

Ert þú með auknar líkur á myndun húðkrabbameina? ÁhættuþættirÞekktir eru ýmsir áhættuþættir að því er varða myndun sortuæxla. Þar má nefna sólbruna, sérstaklega í æsku, óhóflega sólun, óreglulega fæðingarbletti, náin ættingi sem hefur greinst með sortuæxli marga fæðingarbletti, ljósbekkjanotkun og ljósan húðlit. Ef þú fellur í...

Fæðingarblettir, sortuæxli og sólvörn

Steingrímur Davíðsson, húðsjúkdómalæknir. Allflestir hafa fæðingarbletti. Eiginlega er nafnið rangnefni því meirihluti fæðingarbletta myndast eftir fæðingu. Nýjir blettir eru að koma fram eftir aldri. Þegar líður að miðjum aldri fer að draga úr myndun nýrra fæðingarbletta og nái fólk háum aldri geta blettirnir farið að hverfa...

© Húðlæknastöðin ehf. – Með notkun á vefnum samþykkir notandi notkunarskilmála hans – Notkunarskilmálar og yfirlýsing um persónuvernd