Hverning á ég að skoða húðina?

Hverning á ég að skoða húðina?

Prenta

Skoðaðu húðina mánaðarlega. Það er besta leiðin til þess að greina húðkrabbamein snemma. Slík regluleg skoðun getur bjargað lífi þínu.
Hér á eftir er sýnt hvernig á að framkvæma slíka skoðun. Þú þarft að hafa góðan veggspegil og handspegil.

Skoðaðu líkaman að framan og aftan með hjálp spegilsins. Ekki gleyma að lyfta höndunum.

Beygðu olnbogana og skoðaðu vandleg upphandleggi, handleggi, handarbök og lófa.

Skoðaðu aftan á leggi, fætur, iljar og á milli tánna

Skoðaðu bakhluta hálsins og hárssvörðinn með hjálp af handspegli. Ekki gleyma að skoða hárssvörðinn.

Að lokum skoðar þú rasskinnarnar með hjálp handspegilsins.

Ef þú finnur grunsamlega húðbreytingu, hafðu strax samband við húðlækninn þinn.