Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
MINERAL RADIANCE UV DEFENSE SPF 50

MINERAL RADIANCE UV DEFENSE SPF 50

8.699 kr.

Breiðvirk UVA/UVB sólarvörn með 100% mineral filter. Mjög létt og aðeins lituð áferð sem jafnar út náttúrulegan húðlit. Verndar gegn ótímabærri öldun húðarinnar vegna útfjólublárra geisla. Berist á húðina eftir notkun annarra húðvara. 

  • Vatnsþolin
  • 100% mineral vörn
  • Há, breiðvirk UVA/UVB vörn
  • Litur sem aðlagar sig að húðtón og eykur ljóma
  • Hentar öllum húðgerðum og góð eftir allar húðmeðferðir