Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
ADVANCED SCAR CONTROL

ADVANCED SCAR CONTROL

15.699 kr.

Sérhannað krem sem vinnur á nýlegum örum og dregur úr öramyndun

Krem sem betrumbætir áferð eldri öra (innan við 6 mánaða gömul) og dregur úr myndun öra eftir skurðaðgerðir, slyss og bruna m.a.

Inniheldur: 95% silicones sem er eitt besta efni sem þekkt er, sem myndar varnarlag yfir skemmda húð svo gróandinn verði óáreittur fyrir utanaðkomandi áhrifum.  Allantoin sem róar, sefar og verndar skemmda húð, fitusýrur sem að veita raka og næringu og Ultralight Silica sem að gefur kreminu góða áferð.

 

- Notist daglega eftir þörfum á viðkomandi svæði

- Má ALLS EKKI nota á rofna húð

- Mælum eindregið með að nota sólarvörn frá Skin Ceuticals meðhliða þessu kremi, til    að draga úr skaðlegum áhrifum sólarljóss. 

- Krem sem staðfest er með rannsóknum að betrumbætir áferð og lit nýrra og lítt eldri    öra.

 - Hentar öllum húðgerðum og húðtýpum

 - Glært gel sem hefur þægilega áferð sem smitar ekki frá sér né klístrast.

 - er án parabena, alkóhóls, litar og ilmefna