JÓLAPAKKI - hydrating glow up
19.990 kr.
Gefðu lúxus húðvörur frá SkinCeuticals í jólagjöf! Þessi pakki er á frábæru verði og inniheldur vörur sem gefa góðan raka og vernda húðina.
DAILY MOISTURE RAKAKREM 60 ML
Gefur eðlilegri, blandaðir og feitri húð mjög góðann raka án þess að stífla svitaholur. Einnig dregur það úr sýnileika svitahola (e. pores)
HA INTENSIFIER- 15 ML Serum sem eykur magn hyaluronic sýru í húðinni. Þéttir,sléttir og styrkir húðina.