Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Rakabomba fyrir viðkvæma og olíukennda húð

Rakabomba fyrir viðkvæma og olíukennda húð

31.990 kr.

Þegar kólnar í veðri er fátt betra fyrir húðina en raki. Rakabomban inniheldur hágæða vörur sem eru fullkomnar fyrir húð sem er viðkvæm og olíukennt en vantar raka. Klassísk gjöf sem hentar einstaklega vel í pakkann, sérstaklega í kólnandi veðri. Gefðu frísklegra útlit.

Pakkinn inniheldur;Daily moisture rakakrem, B5 raka serum og Phyto andlitsmaskann

Daily Moisture er létt rakakrem sem gefur góða næringu og raka ásamt því að draga úr sýnileika svitahola. Hentar mjög vel feitri húð, en einnig blandaðri og eðlilegri húð. Inniheldur E vitamin, þrjár ólíkar tegundir þörunga, og blöndu af sjö lífrænum efnum til að vernda húðina og gefa réttan raka án þess að stífla svitaholur.

B5 serum, olíulaust rakagefandi serum sem veitir mikinn raka og eykur bæði mýkt og ljóma húðarinnar. Hentar öllum húðgerðum en sérstaklega mjög þurri exemhúð, bóluhúð (acne) og viðkvæmri húð

Phyto maskinn er gelmaski úr jurtablöndu, inniheldur ólívur, timian og agúrku og hyaluronic sýru. Hentar fyrir allar húðgerðir en einstaklega góður fyrir viðkvæma, erta húð. Dregur úr roða, kælir, mýkir, sefar og róar húðina. Styrkir varnir húðarinnar gegn ytri umhverfisáhrifum. Hægt að nota sem maska í 10-15 mín eða sem næturkrem. Hentar vel fyrir rósroða.