Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
ANTI-AGING BOMBAN

ANTI-AGING BOMBAN

80.990 kr.

Anti aging bomban inniheldur þrjár hágæða vörur sem fyrirbyggja öldrun húðarinnar og gefa geislandi útlit.

Pakkinn inniheldur C E Ferulic andoxunar serum, A.G.E Interrupter andlitskrem og Resveratrol B E næturkrem

C E Ferulic serum, einstök samsetning andoxunarefna sem verja húðina gegn umhverfisáhrifum. Dregur úr fínum línum og eykur ljóma. Notist eftir hreinsun að morgni. 3-4 dropar eru bornir á hreina og þurra húð.

Nýtt og endurbætt A.G.E. Interrupter Advanced - Enn áhrifaríkara og mýkra krem sem dregur verulega úr öldrunarmerkjum eins og fínum línum og hrukkum og vinnur gegn ótímabærri öldrun.  Viðheldur raka, eykur ljóma húðarinnar og teygjanleika hennar.    

Resveratrol B E, fyrsta næturkrem sinnar tegundar sem sameinar hámarksstyrk af 1% reservatol, 0,5% baicalin og 1% hreint E vítamín. Inniheldur andoxunarefni sem hjálpa húðinni að laga skemmdir af völdum umhverfisáhrifa og fyrirbyggja öldrun húðar. Styður náttúrulegar varnir húðarinnar, þéttir, stinnir og gefur aukinn ljóma