Fara á efnissvæði

Hvaða vörur og meðferðir henta þér?

Með því að svara nokkrum spurningum getum við leiðbeint þér með mögulegar húðmeðferðir og viðeigandi vörur sem henta þinni húðgerð

Á hvaða aldri ert þú?

Hvaða húðgerð ertu með?

Hvaða húðvandamál ertu með/ hvað viltu leggja áherslu á að meðhöndla?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið einn valmöguleika.

Hefur þú áhuga á að hafa virk innihaldsefni í húðrútínunni?

Vinsamlegast veldu það sem á við um þig. Þú getur valið fleiri en einn valmöguleika.

...eitt að lokum

Með því að skrá þig á póstlista Húðlæknastöðvarinnar færð þú sérkjör auk upplýsinga um nýjar meðferðir, húðvörur, tilboð og almenna fræðslu.

Augnablik...
Gjafabréf PRX-T33 PEEL

Gjafabréf PRX-T33 PEEL

33.000 kr.

Gjafabréf fyrir PRX-T33 PEEL  meðferð 1 skipti andlit og háls 

PRX-T33 peel er mjög áhrifaríkt. Það mildar fínar línur og hrukkur í andliti og á hálsi og hvar sem húðin er farin að slappast. Flestir upplifa strax þéttingu í húðinni eftir meðferðina, sem svo eykst hægt og bítandi, í takt við þann tíma sem það tekur bandvefsfrumur leðurhúðarinnar að nýmynda hin mikilvægu protein kollagen og elastín. Húðin verður því þéttari og heilbrigðari að sjá á mjög náttúrulegan hátt.
PRX-T33 PEEL meðferð á laserdeild

 

Húðlæknastöðin áskilur sér rétt til að breyta meðferðarframboði og verði á gildistímanum og gildir því gjafabréfið sem inneign að þeim tíma liðnum í 1 ár frá útgáfudegi.